Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 81
RÉTTLÆTI GAGNVART HINUM FÁU 79 um, er oft kennt um ranglæti í heiminum, en ekkert kerfi hef- ur skapast af sjálfu sér, þau eru öll sköpuð af mönnum. Ófullkomleiki þeirra er vottur samskonar eiginleika með mönn- unum. Réttlæti gagnvart öllum, ranglæti gagnvart engum! — Þannig hljóða venjulega loka- orðin í stefnuskrám stjórn- málaflokkanna. Það er senni- lega enginn sá flokkur til, sem hefur ekki notað þessi vígorð einhverntíma. Manni verður á að spyrja, hvers vegna margir stjórnmálaflokkar séu í raun og veru til, þegar þeir berjast allir fyrir sama göfuga mál- staðnum: Réttlæti gagnvart öll- um, ranglæti gagnvart engum! Gegn Inverjum berjast þeir? Enginn hefur — hingað til að minnsta kosti — lýst sig and- vígan þessari stefnu. Fullkomið réttlæti getur ekki orðið að veruleika í þeim heimi, sem við þekkjum. En enda þótt takmarkinu verði aldrei náð, verða menn samt sem áður að keppa að því. Á liðnum tímum hafa einstaklingarnir náð mikl- um árangri í keppni sinni til markmiða, sem aldrei verður náð. Og borgarinn í lýðræðisríki nútímans hefur um þessar mundir gilda ástæðu til að skrifa einfalda, pólitíska stefnu- skrá, sem lýkur með þessum orðum: Réttlæti gagnvart hinum fáu! A helgum stað. Gömul þvottakona í London átti son I stríðinu, sem hún var mjög hreykin af. Dag nokkurn þegar hún kom til vinn- unnar, var hún sárhrygg og sagði starfsfélögum sínum, að drengurinn sinn væri dáinn. „Hvemig veiztu það?“ spurði einhver. „Fékkstu bréf frá hermálaráðuneytinu ? “ „Nei,“ sagði hún, „ég fékk það frá honum sjálfum." „Sjálfum?" spurðu félagar hennar undrandi. „Hvemig þá?“ „Hérna er bréfið," sagði hún og dró þvælt innsiag upp úr pilsvasa sínum. „Héma stendur: „Elsku mamma, ég er nú í Landinu helga“.“ — Grit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.