Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 128

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 128
126 ÚRVAL hefði þá bætt ráð sitt. En hann langaði til að sjá börnin og bað ura að fá biðtímann styttan. Svar hennar, sem áreiðanlega hefir verið samið fyrir hana, kveikti í honum gremju. Hún setti mörg skilyrði, og eitt var það, að þeir Douglas hittust ekki framar. Slíkt’ bréf gat að- eins haft áhrif á einn veg, enda hefir það vafalaust verið ætl- unin: þeir Douglas slógu saman pjönkum sínum og ferðuðust til Itaiíu. Wilde var önnum kafinn við að yrkja The Ballad of Reading Gaol (Kvæðið um fangann), og Douglas orti ein- hver beztu ljóð sín á þessu tímabili. Sambúð þeirra endaði þó skjótt. Lögfræðingur Wildes til- kynnti honum, að hann hefði verið sviptur fjárstyrknum, og móðir Douglas hótaði líka að hætta að styrkja hann f járhags- lega. Þeim kom saman urn, að þeir gætu ekki lifað á skáld- skapnum einum saman og yrðu því að skilja. I raun og veru voru báðir fegnir. Eftir fyrstu samfundina, hafði samkomu- lagið ekki verið gott. Douglas sagði móður sinni síðar, að hann væri hættur að þrá návist Wildes eins og áður, þegar hann mátti ekki af honum sjá, en ef þeir hefðu ekki hitzt aftur, myndi hann hafa þráð hann allt sitt líf. * Á síðustu æviárum sínum var Wilde tíðræddast um Napóleon og Krist: hetjuna, sem var bundinn við klettaeyna og guð- inn krossfesta; báðiun hafði mistekist í augum mannanna; því að „það er eitthvað rudda- legt við alla velgengni — og hinum mestu mönnum skjátl- ast, eða virðist skjátlast, í aug- um heimsins.“ Þannig leit Wilde á niðurlæg- mgu sína, og hann bar líf sitt saman við líf Napóleons og Krists, því að hann hafði líka verið fangelsaður og svívirtur, hrjáður og fyrirlitinn. Honum var refsað af andlegum undir- málsmönnum og það var farið með hann sem siðferðilegt af- hrak til dauðadags. Englend- ingar og Ameríkumenn voru aðalkvalarar hans, en helztu rit- höfundar franskir forðuðust hann líka, og frönsku blöðin birtu rætnar klausur um hann. Það voru aðeins yngstu og bylt- ingasinnuðustu listamennirnir, sem létu sjá sig í félagsskap
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.