Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 63

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 63
HARMSAGA AÐSTOÐARPRESTSINS 61 Eftir morgunverð daginn eft- ir, fór húsbóndinn til vinnu sinn- ar í borginni og skildi Jones eft- ir, svo að hann gæti leikið við krakkann. Hann var alveg eyði- lagður og hafði ekki þrek til neins. Allan daginn ætlaði hann að fara, en alit þetta hafði stig- ið honurn svo til höfuðs, að hann gat það ekki. Þegar húsbóndinn kom heim um kvöldið, var hann bæði undrandi og reiður yfir því, að Jones skyldi ekki vera farinn. Hann hugsaði með sér, að hann skyldi koma honum út úr húsinu með glensi og sagði, að hann yrði líklega að fara að borga sér fyrir fæði og húsnæði, ha, ha! Veslings ungi maðurinn leit á húsbóndann með æðis- gengnu augnaráði, þrýsti síðan hönd hans, borgaði mánaðar- greiðslu fyrirfram og snökti eins og barn. Næstu daga var hann þung- búinn og fálátur. Hann var öll- um stundum í dagstofunni; og loftleysi og hreyfingarleysi fór að hafa áhrif á heilsu hans. Hann eyddi tímanum í að drekka te og skoða Ijósmyndir. Hann stóð tímunum saman og skoðaði myndina af vini föðurbróður húsbóndans í indverzka ein- kennisbúningnum — hann talaði við hana og stundum bölvaði hann henni í sand og ösku. Það leyndi sér ekki að hann var að verða geggjaður. Að lokum dundi ógæfan yfir. Hann fekk svæsna hitasótt og var fluttur upp á Ioft. Sjúkdóm- urinn var hræðilegur. Hann þekkti engan mann, ekki einu sinni vin föðurbróður húsbónd- ans í indverska einkennisbún- ingnum. Annað veifið rauk hann upp úr rúminu og æpti: — Jæja, ég held ég .. . og svo féll hann aftur niður á koddann og hló tryllingslega. Stundum þaut hann líka upp og æpti: — Einn bolla af tei í viðbót og fleiri ljós- myndir. Fleiri Ijósmyndir. Ha! Ha! Eftir að hann hafði þjáðzt í mánuð, dó hann loks á síðasta frídeginum sínum. Það er sagt, að þegar hann var að gefa upp öndina, hafði hann sezt upp í rúminu og sagt, með vonglatt bros á andlitinu: — Englarnir eru að kalla á mig, nú er ég hræddur um að ég verði að gera alvöru úr því að fara. Verði ykk- ur að góðu. Og andi hans hraðaði sér úr prísund sinni með sama flýti og hræddur köttur, sem stekkur yfir grindverk.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.