Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 58

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 58
56 tTRVAL barnastofur og böm. Eigi að síður skarar býflugan fram úr, einnig að þessu leyti. Borg maur- anna er rúmgóð og fullnægj- andi, en enga sérstaka leikni virðist þurfa til að reisa hana. Það verk gætu óbrotnir skurð- grafarar hæglega innt af hendi. Vaxborg býflugnanna, með hinum tvöföldu, nákvæmu átt- hyrndu klefum sínum, er eitt af furðuverkum náttúrunnar og imdrunarefnum stærðfræðinga. Aðeins maðurinn, og það ekki fyrr en nýlega, getur leyst af hendi verk, sem útheimtir aðra eins fádæma nákvæmni. Býflug- urnar verða auk þess að fram- leiða byggingarefnið. Maurun- um nægir moldin, eins og hún kemur fyrir. Allar lifandi verur verða að eignast afkvæmi og reyna að færa út byggð sína. Það er sterk- asta hvötin, sem náttúran hefur veitt oss. Hjá öllum verum nema býflugunni, er gengið að því blint og frámunalega forsjálnis- laust. Karl- og kvenmaurar hef ja sig til flugs á vissum tím- um, notandi vængi, sem þeir fá að láni til bráðabirgða í þessum ákveðna tilgangi, eiga mök sam- an í loftinu og byggja síðan við- hald kynstofnsins á því, að fá- einir þungaðir kvenmaurar stofni ný bú eða hverfi til hins gamla. Býflugurnar hafa hafnað hinum óvissu og tilviljunar- kenndu aðferðum náttúrunnar. Þær hafa sitt eigið fyrirkomu- lag, velja hið nýja heimili sitt fyrirfram og ganga frá því, hverjir skuli eiga þar inni. Að þessu leyti er býflugan á hærra þroskastigi en keppinautur hennar, maurinn, og vinnur því á í samanburðinum. í maurabúum má oft finna margar drottningar, sem búa saman í sátt og samlyndi. Bý- drottningin sýnir aftur á móti mannlegan breyskleika og hefir óbeit hinnar konungbörnu á öll- um keppinautum. Að jafnaði er hún meinhægt skinn, en hitti hún aðra með konunglegt blóð í æðum, bítast þær eins og verstu svarkar, unz önnur er úr sög- unni. Sennilega ætlast þernurn- ar til, að aðeins sé ein drottn- ing, en hún verður að gegna sinni skyldu og verpa tilhlýði- legum fjölda eggja, þegar þess er þörf, annars má hún búast við hinu versta. Þar sem maur- arnir hafa oft þó nokkrar drottningar í sama búi, verða þeir að jafnaði fleiri talsins. 1 býflugnabúi hlýtur að leika á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.