Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 132

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 132
Gagnslaus fróðleikur. Úr „The Strand,“ „ . . . Meginkostir „gag-nslauss“ fróðieiks eru ef til vill þeir, að hann hvetur tii umhugsunar . . .“ — Bertrand Russell. Leikarar telja það ólánsmerki, að vitna í Macbeth í leikhúsinu, og einnig að flauta í búningsklefa sinum. • Sextánda fótgönguliðs- sveitin var eina sveit brezka hers- ins, sem barðist móti fjórum ó- vinaþjóðum í styröldinni: Þjóð- verjum, ítölum, Japönum og frönsku Vichy-stjórninni. • Það er ekkert „h“ til í rússnesku; í stað þess nota Rússar „g“. Tvo erki- óvini sína í stríðinu kölluðu þeir „Gitler" og „Girohito". • Síðasta skipti, sem vitað er til að dýr hafi verið formlega dæmt til dauða í Evrópu, var í Delmont í Sviss árið 1906, þegar stór hundur, sem átt hafði þátt í morði manns að nafni Marger, var tekinn af lífi. Eigandi hundsins og sonur hans, sem lagt höfðu ráðin á um morð- ið og sigað hundinum á Marger, voru dæmdir í ævilangt fangelsi. • „Betri helmingur", í merkingunni eiginkona, kom fyrst fram í bók- inni „Arcadia" (1580) eftir enska skáldið Sir Philip Sidney. • Ný- legir fornleifafundir í Níníve, höf- uðborg hinnar fornu Assýríu, benda til, að regnhlífar hafi verið notaðar þar mörg hundruð árum fyrir Krist. — Peter Fleming. Það var stærðfræðingur, sem fyrstur fann reikistjömuna Nep- túnus, með útreikningum. • Ekki hefur fundizt nein lifvera I Dauða- hafinu, og ber það því nafn með rentu. • Jörðin vegur um það bil 1 256 000 000 000 000 000 000 000 smálestir. • Hægt er að kveikja í pípu með kúlulaga flösku, fullri af vatni, ef sólin er látin skína í gegnum hana. Slíkt er einnig hægt að gera með ísmola, sem slípaður er eins og safngler. • Á musteri Salómons konungs var eldingavari. • Söngvari getur brotið glas með því að syngja ofan í það tón, sem er nálægt grunntóni glassins. Eg sá Dame Nellie Melba brjóta fót- inn undan vínglasi með söng, í Sidney í Ástralíu. • Fyrir rúm- um hundrað árum var maður í Englandi dæmdur fyrir að hafa „selt konu sína“. Hann fékk mán- aðar fangelsi. • Hándel samdi hið kunna lag sitt Largo fyrir gleði- söngleik. • Orðið „biblía" er dregið af nafni þorps í landi því sem nú heitir Líbanon, þar sem papýrus var búinn til. Papýrus er Framhald á 3. kápusíðu. STE1NDÓR5PRENT H , F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.