Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 84

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 84
82 tJRVAL móðir í erfiðum tilfellum. Hann framkvæmir minniháttar skurð- aðgerðir, saumar saman sár og dregur tennur. Heilsufar eyjar- skeggja er með afbrigðum gott. Kvef og inflúenza eru nálega óþekkt fyrirbrigði. Ekki minnist ég að hafa heyrt getið um botn- langabólgutilfelli. Hins vegar er asthma og aðrir svipaðir lungna- sjúkdómar nokkuð tíðir. Flestir eyjaskeggjar ná háum aldri. Mynt eyjarinnar er fílabeins- peningur með fangamarki Ross- ættarinnar. Hluta af launum manna greiðir ríkið í matvælum, svo sem rís, hveiti og pipar. Önn- ur matvæli og fatnaður er selt undir kostnaðarverði, án skömmtunar. Allar fjölskyldur eru í reikningi hjá ríkinu, sem varðveitir sparifé þeirra. Ross- amir gættu þess vandlega, að reikningsskuldin yrði aldrei há. Fjölskyldurnar geta keypt gegn- um bankareikning sinn hjá rík- inu nauðsynjar eins og t. d. saumavélar, úr, og munaðarvöru eins og t. d. skartgripi. Umboðs- menn stjórnarinnar kaupa þess- ar vörur í Singapore eða Colom- bo á Ceylon fyrir bankainneign- ir ríkisins á meginlandinu. Pen- ingaverzlun er því að heita má engin á eyjunni. En þetta áhyggjulausa líf getur naumast varað lengi enn- þá, því að íbúarnir eru orðnir fleiri en svo að þeir geti lifað á náttúruauðæfum eyjarinnar. Innflutningurinn er orðinn all- miklu meiri en útflutningurinn. Kópra, sem er eina útflutnings- varan, er ekki hægt að selja fyr- ir svo hátt verð að nægi til að kaupa rís og aðrar nauðsynjar, sem stigið hafa mjög í verði. íbúatalan er nú 1650 og fjölg- unin er 50 til 60 á ári. Ég frétti nýlega, að um 100 manns hefðu verið fluttir til meginlandsins. Hygg ég að það muni vera upp- hafið að endinum á hundrað ára sælulífi íbúanna á Kókoseyjun- um. Flestar konur óska að lifa lengi, en þær kæra sig ekki um, að það sjáist á þeim, að þær hafi fengið ósk sína uppfyllta. — Walther Winchell.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.