Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 96

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 96
04 TJRVAL sig ekki ánægðan með minna en storm, sem svifti stjórnpallinum af skipinu. Þessi ummæli gáfu blaðamönnunum tilefni til að skrifa í blöð sín, að „Wilde væri óánægður með Atlantshafið", og þessi setning jók miklu meira á frægð hans en fagurfræðiskoð- anir hans myndu hafa gert. Wilde var Ijóst, að viðtalið við blaðamennina hafði ekki tekizt sem bezt, og hann ákvað að bæta úr því, er hann stigi á land. „Hafið þér nokkurn tollvarning meðferðis,“ spurði tollþjónninn. „Nei,“ svaraði Wilde, „ekkert annað en snilligáfu mína.“ Fáar setningar í sögunni hafa borizt eins hratt og eins víða og þessi setning hans. Forvígismönnum fararinnar mislíkaði stórum, að Wilde neit- aði að sýna sig á götum úti í hinum einkennilega skáldbún- ingi sínum. Enda þótt hann væri fús til að halda fyrirlestra í kné- buxum, neitaði hann að bera lilju í hnappagatinu. Wilde flutti fyrsta fyrirlestur sinn 9. janúar. Áheyrendurnir höfðu ekki hug- mynd um, hvaða efni hann ætl- aði að tala um, og þegar hann birtist í hinum skrítna búningi sínum á sviðinu, bjuggust þeir við að hann ætlaði að sýna ein- hverjar töfrakúnstir, jafnvel galdra kanínur úr hatti sínum. Þegar hann hafði talað í nokkr- ar mínútur varð þeim ljóst, að' þeir gátu ekki vænst neinna töfrabragða, og að það væri meira að segja ólíklegt, að hann myndi standa á höfði. En þeir voru vanir að hlýða á fyrir- lestra, og þess vegna bitu þeir á jaxlinn og hlustuðu á ræðuna til enda, án þess að kveinka sér. En gáfaðri hluta áheyrand- anna líkaði fyrirlesturinn vel, og því var ákveðið, að hann héldi fyrirlestraför sinni áfram eins og ráð hafði verið fyrir gert. Hann talaði í flestum stærri borgum Bandaríkjanna og við- tökur voru hvarvetna góðar. Wilde var ekkert sérstaklega hrifinn af því, sem Bandaríkja- menn dáðu mest og töldu til framfara. Hann gat ekki fallizt á, að járnbrautir og sími gerðu menn siðmenntaðri en t. d. Aþenumenn á dögum Sókrates- ar: „Hvaða gagn hefur maðurinn af því að ferðast með sextíu mílna hraða á klukkustund? ... Er hann nokkuð meiri maður fyrir það? Hvaða bjáni sem er, getur keypt sér farmiða og ekið með sextíu mílna hraða á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.