Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 66
64 urval „bandóður“ eins og við mynd- um kalla það, varð aftur heil- brigður, eftir að hann hafði tott- að pela í eina viku. Dr. Carl A. Whitaker skýrði frá þessu furðulega tilfelli í há- skólafyrirlestri. Sjúklingurinn var 26 ára gamall iðnaðarverka- maður, sem þjáðist af brjálsemi. Ýmsar lækningaaðferðir, þar á meðal raflost, höfðu verið reynd- ar við hann, en árangurslaust. Þá fengu læknarnir honum barnapela til að totta. Hann tók við honum og á samri stundu komst hann í hamslausan and- legan og líkamlegan æsing og á eftir varð hann algerlega ör- magna. Honum var gefinn pel- inn á hverjum degi í eina viku. Á áttunda degi sagði hann: „Nú er ég ekki barn lengur. Ég þarf ekki pelann.“ Aðferð þessi byggist á þeirri sálfræðilegu staðreynd, að hræðsla sem menn hafa orðið fyrir í bernsku getur seinna á æfinni valdið taugaveiklun eða geðbilun. Sálkönnun, dáleiðsla og aðrar svipaðar aöferðir eru notaðar til að hjálpa sjúklingn- um til að rifja upp slík atvik, sem liggja djúpt niðri í undir- vitundinni. Þegar honum hefur tekizt að rifja þefta upp, er honum sýnt fram á, hvaða áhrif þetta hefur haft á líf hans, og hvernig hann getur losað sig við þennan niðurbælda ótta, sem var að því kominn að svifta hann vitinu. Ef atvikið skeði á meðan barnið var ómálga, var engin von til þess að sjúklingurinn gæti rifjað það upp. Hann gat ekki greint frá hræðslu, sem greip hann, áður en hann þekkti orð yfir reynslu sína. Þetta gat verið skýringin á, hvers vegna sálkönnun og aðrar svipaðar aðferðir mistakast svo oft, sem raun ber vitni. Þannig ályktaði dr. Whitaker. Hann ákvað því að reyna að koma sjúklingnum í ástand, sem gæti gert honum kleift að end- urlifa hræðsluástandið, án þess að orð þyrfti til. Einhverjar fyrstu lífsathafnir ungbarnsins eru að sjúga til sín næringu, og er sú athöfn mjög tengd tilfinn- ingalífinu. Pelinn var tilvalið tæki til að endurvekja þessar fyrstu athafnir barnsins. Með hjálp hans var von til þess að sjúklingurinn gæti lifað upp aft- ur þær óttatilfinningar, sem kynnu að hafa ásótt hann í vöggu, og veitt þannig útrás
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.