Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 90

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 90
OSCAR WILDE TUNDUM er eins og eðli og hæfileikar manna séu að miklu leyti arfur frá foreldrun- um. Þannig var um Oscar Wilde, og er því rétt að fara nokkrum orðum um föður hans og móður, en þau voru bæði allkunnar per- sónur, hvort á sína vísu. William Wilde fæddist árið 1815. Seytján ára gamall var h.ann sendur til Dublin, til þess að nema skurðlækningar. Hann var ■sérkennilegur útlits, lágur og grannvaxinn, fölleitur, ennishár, langnefjaður og augun greind- arleg. En hann var líka munn- stór, varirnar holdlegar og hak- an afslepp. Oscar Wilde erfði þetta einkennilega andlitsfall, sem í báðum tilfellum var ótví- rætt skapgerðartákn. Þegar Wilde hafði lokið námi, fór hann að flytja fyrirlestra, gerðist samkvæmismaður mikill og þó einkum kvennagull. Ekki gat hann þó þakkað kvenhyllina útliti sínu; það voru einhverjir aðrir töfrar í framkomu hans, sem ollu henni. Hann haf ði kunn- ingsskap við konur á ýmsum aldri, og þar sem slys geta ávallt hent, og það lækna sem aðra, þá varð afleiðingin nokkur lausaleiksbörn. Hann varð brátt frægur fyrir að breyta hesthúsi einu í Dublin í sjúkrahús, og sjúklingarnir þyrptust til hans, bæði auðugir og snauðir. Nú tók hagur hans að blómgast fyrir alvöru, og um þetta leyti kynntist hann tilvonandi eiginkonu sinni, Jane Francescu Elgee, sem var þekkt, byltingasinnuð skáldkona af ítölskum ættum. Hún var há kona vexti og fönguleg, skap- stillt, með dökk, glampandi augu og hreimmikla rödd. Hún hafði notið ágætrar menntunar í æsku, hafði lært latínu, frönsku og þýzku, og auk þess ítölsku sér til skemmtunar. Þau giftust og eignuðust tvo syni, Willie, sem fæddist 1852, og Oscar, er fæddist 16. október 1856. Tólf fyrstu hjúskaparár Willi- ams Wilde voru hamingjusöm; hann efnaðist vel og frægð hans fór vaxandi. Og líf hans hefði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.