Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 72

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 72
70 TJRVAL einstaka sérmenntuðum mönn- um, en flestir af hinum svo- nefndu gósseigendum eru jafn snauðir og bændurnir. Allt, sem verðmæti kallast, hefur runnið í einn og sama vasann. Sárafáir hafa ráð á því að eiga bifreið. Smekkur fólks að því er snertir fatnað, húsgögn, daglegt viður- væri og skemmtanir, er mjög fá- brotinn. Ódýr varningur frá Bretlandi og Bandaríkjunum, setur svip sinn á flest borgara- leg heimili. Sveitastúlkurnar fara til kirkju með slæðuhatta á höfði eftir nýjustu tízku. Vín er lítið drukkið og veizlumatur er mjög íburðarlítill. Velmegandi fólk úr millistétt notar fé sitt á mjög barnalegan hátt. Það má alls ekki spyrjast, að menn berist mikið á sökum auðs. Og hvers vegna ? Ástæðan er sú, að á írlandi er eitt, sem talið er ákaflega vansæmandi og öllum villum argara, og það er að gera sig hlægilegan. Og ekk- ert er eins hlægilegt, ekkert háttalag hlýtur eins miskunnar- lausa refsingu og það, að reyna að hefja sig upp fyrir sína eigin stétt. Það er ekki svo að skilja, að írar ráðist á stéttahugtakið út af fyrir sig — stéttaskiptingin er hluti þess þjóðskipulags, sem kaþólska kirkjan vill að haldizt við lýði. Þegar þjóðin snerist gegn aðlinum og gósseigendum, var það vegna þess, að þeir voru leppar Englendinga, eins konar f járhagslegir landráðamenn, séð frá þjóðlegu sjónarmiði. Þeir höfðu náð undir sig eignum með nauðung og kúgun, og þegar eignirnar voru aftur komnar í hendur fólksins, voru þeir ekki lengur taldir hættulegir. Þeir skipa enn ekki óvirðulegan sess í írsku þjóðfélagi, og meðan þeir gera skyldu sína, verður þeim ekki vísað úr landi. Árin 1919 og 1922 voru búgarðar hinna óvinsælustu brendir til ösku, en þeir gósseigendur, sem eftir urðu, stunda búskap á þeim landsspildum, sem þeim hefur verið úthlutað, og standa við hlið nábúa sinna í lífsbaráttunni. Þeir eru mótmælendatrúar og í minnihluta með þjóðinni, og þeim hefur farið fækkandi vegna hinna mörgu styrjalda, sem þeir hafa tekið þátt í með Bretum, en þeir hafa jafnan barizt við þeirra hlið. Þegar styrjöldin skall á, ein- angraðist landið, einkum eftir að ferðalög til útlanda voru bönnuð árið 1940. Þjóðin fór að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.