Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 35

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 35
NY HEIMSSKOÐUN 33 Við höfum aðeins eitt tæki í íoaráttunni fyrir betra lífi, og það eru Sameinuðu þjóðirnar. Enginn neitar því, að SÞ rétt- læta stöku sinnum þá örvænt- ingarfullu von, sem miljónir manna bera í brjósti. En það er ekki langur tími til stefnu, ef við viljum leysa þau vandamál, sem vísindin og stríðið hafa skapað. 1 stjórnmálaheiminum eru sterk öfl að verki, sem stefna í ógæi’u- átt. Ef við lítum um öxl finnst okkur, að það séu tíu en ekki tvö ár síðan stríðinu lauk! Marg- ir áhrifamiklir stjórnmálamenn hafa lagt áherzlu á nauðsyn al- heimsyfirvalda eða alheims- stjórnar, en mjög hægt hefur miðað að þessu marki. Spurningunni um það, hvernig komið verði á réttlátri fulltrúa- skiptingu á þjóðanna þingi, er enn ósvarað. Mörgum finnst það t. d. óréttlátt, að sérhvert smá- ríki í Suður-Ameríku hafi at- kvæði, sem ráði jafnmiklu og atkvæði stærri ríkja. Á hinn bóginn finnst mörgum, að full- trúaskipting, sem byggð væri á höfðatölu, sé óréttlát í garð þjóða, sem standa á háu menn- ingarstigi, því að það segir sig sjálft, að atkvæði fjölmennra en lítt menntaðra þjóða eiga ekki að vera jafnþung á metun- um og atkvæði forustuþjóða heimsins. 1 ágætri bók, HiS mikla vanda-. mál alheimsstjórnarinnar, ræð- ir Fremont Rider hugmyndina um fulltrúakjör, sem byggist á menntun og þekkingu: fjölda kennara, eðlisfræðinga o. s. frv.. Þá væri hægt að segja við þær þjóðir, sem eru á lágu rnenning- arstigi: ef þið viljið fá fleiri at- kvæði, verðið þið að vinna til þess. En svo er að sjá, sem hvorki þessi eða hundruð annarra spurninga, sem fært gætu okkur nær markinu, veki til umhugs- unar. Og á meðan ráða menn- irnir, sem vilja auka landvarnir og vígbúnað og eyða ekki aðeins í það miljörðum dollara, heldur neyða okkur einnig til þess að lifa í stöðugmn ótta og ófrelsi — jafnvel áður en stríð skell- ur á. Áður en árásin á Hiroshima var gerð reyndu margir af eðl- isfræðingum landsins að koma i veg fyrir að sprengjan yrði not- uð gegn vamarlausum konum og bömum. Það hefði mátt vinna stríðið án þess. Sprengjunni var varpað tií
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.