Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 35
NY HEIMSSKOÐUN
33
Við höfum aðeins eitt tæki í
íoaráttunni fyrir betra lífi, og
það eru Sameinuðu þjóðirnar.
Enginn neitar því, að SÞ rétt-
læta stöku sinnum þá örvænt-
ingarfullu von, sem miljónir
manna bera í brjósti. En það er
ekki langur tími til stefnu, ef við
viljum leysa þau vandamál, sem
vísindin og stríðið hafa skapað.
1 stjórnmálaheiminum eru sterk
öfl að verki, sem stefna í ógæi’u-
átt.
Ef við lítum um öxl finnst
okkur, að það séu tíu en ekki
tvö ár síðan stríðinu lauk! Marg-
ir áhrifamiklir stjórnmálamenn
hafa lagt áherzlu á nauðsyn al-
heimsyfirvalda eða alheims-
stjórnar, en mjög hægt hefur
miðað að þessu marki.
Spurningunni um það, hvernig
komið verði á réttlátri fulltrúa-
skiptingu á þjóðanna þingi, er
enn ósvarað. Mörgum finnst það
t. d. óréttlátt, að sérhvert smá-
ríki í Suður-Ameríku hafi at-
kvæði, sem ráði jafnmiklu og
atkvæði stærri ríkja. Á hinn
bóginn finnst mörgum, að full-
trúaskipting, sem byggð væri á
höfðatölu, sé óréttlát í garð
þjóða, sem standa á háu menn-
ingarstigi, því að það segir sig
sjálft, að atkvæði fjölmennra
en lítt menntaðra þjóða eiga
ekki að vera jafnþung á metun-
um og atkvæði forustuþjóða
heimsins.
1 ágætri bók, HiS mikla vanda-.
mál alheimsstjórnarinnar, ræð-
ir Fremont Rider hugmyndina
um fulltrúakjör, sem byggist á
menntun og þekkingu: fjölda
kennara, eðlisfræðinga o. s. frv..
Þá væri hægt að segja við þær
þjóðir, sem eru á lágu rnenning-
arstigi: ef þið viljið fá fleiri at-
kvæði, verðið þið að vinna til
þess.
En svo er að sjá, sem hvorki
þessi eða hundruð annarra
spurninga, sem fært gætu okkur
nær markinu, veki til umhugs-
unar. Og á meðan ráða menn-
irnir, sem vilja auka landvarnir
og vígbúnað og eyða ekki aðeins
í það miljörðum dollara, heldur
neyða okkur einnig til þess að
lifa í stöðugmn ótta og ófrelsi
— jafnvel áður en stríð skell-
ur á.
Áður en árásin á Hiroshima
var gerð reyndu margir af eðl-
isfræðingum landsins að koma i
veg fyrir að sprengjan yrði not-
uð gegn vamarlausum konum
og bömum. Það hefði mátt vinna
stríðið án þess.
Sprengjunni var varpað tií