Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 108

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 108
106 tJRVAL hann talaði. Hann gat gert hið ómerkilegasta frásagnarefni unaðslegt, og þeim sem hlustuðu á hann segja sögu, og lásu hana síðan á prenti, fannst hún þá hafa glatað öllum tilþrifum og lífi. Þegar Wilde var í samkvæm- um, fór hann venjulega að spjalla við sessunaut sinn, þeg- ar masið í gestunum lceyrði fram úr hófi. Hláturinn, sem kviknaði við tilsvör hans, vakti athygli þeirra, sem sátu and- spænis og síðan fleiri og fleiri, unz allir hlustuðu eins og dá- leiddir á hann. Ef einhver tók fram í fyrir honum, gat það orð- ið til þess, að hann bryti upp á nýju umræðuefni. Hann hafði góðar gætur á áheyrendum, og yrði hann var við minnstu and- úð, vék hann talinu að nýju efni. Það var eins og hann fyndi á sér, hvenær fólk vildi láta skemmta sér eða fræðast, hve- nær það vildi tala eða hlusta, og hann hegðaði sér samkvæmt því. Hann fór ekki í manngrein- arálit, var ávallt fús að heyra álit annara, hvort sem það var lávarður eða óbreyttur borgari, barn eða fullorðinn, frægur mað- ur eða óþekktur. Hann talaði aldrei um einkamál sín nema við nánustu vini sína, var aldrei ráðríkur, mótmælti aldrei, var ávallt lipur og tilhliðrunarsam- ur og gat skopazt að sjálfum sér, ef svo bar undir. Elskulegasti eiginleiki Oscars Wilde var hin stöðuga þrá hans að þóknast og skemmta öllum, sem hann komst í tæri við, og hann gerði sér engan manna- mun í þessu tilliti. Hann jós á báðar hendur af hinni mikiu auðlegð anda síns. Graham Robertson kom einu sinni að Wilde, þar sem hann var að segja móður hans frá Jane frænku sinni. ,,Ég hafði ekki hugmynd um, að þú ættir neina Jane frænku,“ sagði Robertson. „Það finnst mér ekki ótrúlegt," svaraði Oscar dapurlega. „Hún var fjörgömul og ég man varla eftir henni sjálfur. En ég er viss um, að ég hef oft sagt þér frá dansleiknum hennar Jane frænku.“ „Veslings Jane frænka var gömul og ákaflega stolt, og hún bjó einsömul í ríkmannlegu, en eyðilegu húsi í Tipperary. Ná- grannarnir komu aldrei í heim- sókn til Jane frænku, og þó að þeir hefðu gert það, hefði hún ekki haft neina ánægju af því. Henni myndi ekki hafa líkað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.