Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 11

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 11
RAFLOST VIÐ TAUGA- OG GEÐSJÚKDÓMUM 9 Raflost hefur gefið mjög góða raun í mörgum tilfellum. Ung, gift kona varð þunglynd, vegna þess að tengdamóðir hennar var stöðugt með aðfinnslur í henn- ar garð. Tengdamóðirin hafði ráðið því, að hún bjó hjá syni sínum og konu hans, og hún var stöðugt að hæðast að klæðaburði og heimilishaldi konunnar. Konan reyndi að haga sér eft- ir aðfinnslum tengdamóður sinn- ar, en þegar hún sá, að aðfinnsl- urnar héldu áfram, þrátt fyrir alla viðleitni hennar, missti hún kjarkinn og fylltist vonleysi. Hún hætti að anza, þegar dyrabjöllunni var hringt; hún fékkst varla til að fara út; og að lokum fannst henni að allir væru að hæðast að sér. Maður- inn leitaði til taugalæknis, sem ráðlagði raflost. Þegar konan hafði þrisvar fengið raflost, sýndi hún greinileg batamerki. En í fjórða skiptið mætti hún ekki. Þegar læknirinn spurðist fyrir um hverju þetta sætti, komst hann að raun um, að kon- an, sem varla hafði fengizt til að koma út fyrir hússins dyr í langan tíma, var búin að fá sér atvinnu á skrifstofu í stórri verzlun, og hafði ekki haft tíma til að koma. En getur raflost ekki valdið varanlegu tjóni á frumum heil- ans? Nákvæmar tilraunir og at- huganir benda til, að rafstraum- urinn, sem fer í gegnum höf- uðið, valdi ekki neinu tjóni í heil- anum, jafnvel þótt hann væri drjúgum meiri en notað er við raflost. Og í hverju er svo lækningar- máttur raflostsins f ólginn ? kann einhver að spyrja. Það verður að játa, að enn hefur ekki feng- izt nein skýring á því, hvers vegna raflost hefur bætandi á- hrif á suma geðsjúkdóma. Mætti því kalla þetta einskonar skottu- lækningu — þ. e. hún er notuð af því, að hún gefur góða raun, án þess að vitað sé hvers vegna. Raflost reynist betur við sum- um geðsjúkdómum en öðrum. Bezt hefur það reynzt við de- mentia præcox, en það er geð- sjúkdómur, sem einkennist af þunglyndi og sljóleika. Eftir nokkur skipti bregður venjulega til bata. En raflost er ekki „allra meina bót“, og það er ástæða til að vara við að nota það þar sem lítil von er til að það beri árangur, ef það verður tii þess að tefja fyrir því að aðrar að- ferðir sem betri raun gætu gef- ið, væru reyndar. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.