Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 59

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 59
SAMJÖFNUÐUR Á MAURUM OG BÝFLUGUM 57 ýmsu um fjölda íbúanna. Að öllu jöfnu æíti búskapurinn að ganga betur, eftir því sem þær eru fleiri, og bú með fáum bý- flugum getur eigi vænzt þess að fá safnað nægiíegum vetr- arforða. En hinn gullni meðal- vegur er happadrýgstur. Of há íbúatala gæti haft hungursneyð og tortímingu í för með sér. I-Ivað einkunnirnar snertir, þá virðist mér báðir aðiljar hafa nægilega mörg kynjuð kvendýr til þess að sjá fyrir fjölgunar- þörf sinni, sem er æði mikil, og hvorirtveggju hafa losað vinnu- dýrin við kynhvötina, sem í margfeldni sinni kostar mikinn tíma og orku á flestum öðrum sviðum lífs. Svo að hvorir- tveggja fá einkunn. Sumir maurar hafa þrælahald, enda þótt Bretland eigi, sem bet- ur fer, fyrir almenn réttindi þar í landi, einungis eina tegund af því tagi. Þeir fara hervirkjum um önnur maurabú, drepa full- orðna og ræna púpum og hafa heim með sér. Þegar maurarn- ir skríða úr púpunum, muna þeir ekkert eftir fyrri heimkynnum sínum og gerast dyggir þjónar á heimili hinna nýju húsbænda sinna. Þetta sýnir eigi svo lítil hyggindi. Að gera sér ómak út af hreyfingarlausum púpum í borg, sem þeir hafa hertekið, ber vitni um þekkingu og for- sjálni, er jafnast á við sömu eiginleika hjá manninum, þótt játa verði, að þrælahald maur- anna hafi hafizl af tilviljun. 1 upphafi munu þeir hafa litið á púpurnar sem matarforða, en síðan tekið upp hinn siðinn, er sumar púpurnar fengu tíma til að „klekjast út“, áður en þær voru étnar. Það var ekki fyrr en með tím- anum, að maurunum lærðist að meta gildi þessara óboðnu gesta og tókst að neita sér um að eta þá, áður en þeir skriðu úr púp- unni. Býflugur missa stundum drottningu sína, þegar af ein- hver jum ástæðum engin egg eru fyrir hendi til útungunar. Gæti þá eitt egg, hæfilega nýtt, frá öðru búi, bjargað þeim frá glöt- un. Til eru sagnir um, að bý- flugur rœni eggjum frá nágrönn- um sínum, þegar svo ber undir. Ég dreg það mjög í efa. Það væri ekki heiglum hent fyrir bý- flugu að ráðast inn í ókunnugt bú og velja þar nýtt egg, og jafnvel enn torveldara yrði henni að komast með það út. Býflugan hefir því ekki upp á neitt að bjóða, sem jafnast á 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.