Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 55

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 55
ENGINN EFI 53 kviðdómendur,“ sagði hann í skipandi tón, „ég biö yöur aö horfa á þessar dyrl“ Allir viðstaddir sneru sér við og litu á dyrnar. Hraðritarinn hætti að skrifa, og drengur, sem sat innarlega í salnum stóð upp. Eftir þögn, sem virtist aldrei ætla að taka enda, mælti mála- flutningsmaðurinn: „Afsakið, að ég er að skapa yður tálvonir. Afsakið, að ég gerði yður þennan grikk. Það kemur enginn inn um þessar dyr. En ég var sá eini í réttar- salnum, sem var alveg viss um það! Allir aðrir héldu, að ein- hver gæti komið inn. Allir efuð- ust. Heiðruðu kviðdómendur, ef þér efuðust, verðið þér að sýkna þenna mann!“ Philippe Durand settist niður. „Þessi belgiski málaflutnings- maður er ekkert lamb að leika sér við,“ sagði blaðamaður frá París við félaga sinn. „Volpin verður áreiðanlega sýknaður." En kviðdómurinn taldi Volpin sekan. Plann var dæmdur til hengingar. Einn af kviðdómendunum hafði veitt því athygli, að Vol- pin leit aldrei til dyranna. 1 réttarsalnum. „Háttvirti dómari," sagði verjandinn. „Ég fullyrði, að skjól- stæðingur minn hafi alls ekki brotizt inn í húsið. Hann kom að opnum forstofugluggamnn, rétti inn hægri höndina og tók nokkra smáhluti. Því verður ekki með sanngirni haldið fram, að hægri handleggur skjólstæðings míns sé sama og hann sjálfur, og ég fæ ekki séð, hvernig þér getið refsað honum fyrir afbrot, sem aðeins einn útlimur hans fremur.“ „Röksemdafærsla yðar er sannfærandi," sagði dómarinn, „og samkvæmt henni dæmi ég hægri handlegg hins ákærða í eins árs fangelsi. Getur hinn ákærði svo valið inn, hvort hann fylg- ir handleggnum eða ekki." Ákærði gerði sér þá lítið fyrir, tók af sér hægri handlegg- inn, sem var úr korki, lagði harrn á borðið fyrir framan dóm- arann og gekk út. — Office Appliances.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.