Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 116

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 116
114 TjRVAL „Þetta var einkabréf til son- ar míns.“ „En hvemig dirfist þér að skrifa annað eins og þetta um son yðar og mig?“ „Yður var sparkað út úr Savoy-hótelinu fyrir ósæmilega hegðun.“ „Það er lýgi!“ „Og þér hafið leigt íbúð handa honum í Piccadilly." „Það hefir einhver verið að ljúga að yður þessum óhróðri um son yðar og mig. Ég hef ekki aðhafzt neitt slíkt.“ En hinn sat við sinn keip, og Wilde aðvaraði hann. „Queensberry lávarður, er yður alvara að ásaka son yðar og mig fyrir ósæmilega hegð- un?“ „Ég segi ekki að það sé stað- reynd, að þér séuð þannig, en það er allt útlit fyrir það. Ef ég hitti yður með syni mínum á opinberu veitingahúsi, skal ég berja yður.“ „Ég þekki ekki Queensberry- reglurnar, en regla Oscars Wilde er að berjast strax. Út með yður.“ „Þetta er hneyksli!“ hrópaði markgreifinn, því að viðbragð Wildes kom honum á óvart, og eins og allir óþokkar, varð hann kjarklaus, þegar á hólminn var komið. „Ef þetta er hneyksli, þá eruð þér höfundur þess og enginn annar.“ Wilde hafði hringt á þjóninn, og það var nærri liðið yfir hann, þegar húsbóndinn sagði: „Þetta er Queensberry mark- greifi, illræmdasta skepnan í London. Þú mátt aldrei hleypa honum inn í hús mitt framar. Og,“ hann opnaði dyrnar fyrir hinum óboðnu gestum, „út með ykkur nú!“ Markgreifinn, sem var þrút- inn af bræði, flýtti sér út og hnefaleikakappinn fór á hæla honum. Það var sorglegt, að Queensberry skyldi ekki fram kvæma hótun sína og reyna að berja Wilde, því að þá hefði Wilde gengið af honum dauð- um og sloppið með tiltölulegt væga refsingu fyrir manndráp. Skap Queensberrys æstist enn meir við það, að síðasta leikrit Wildes fékk fádæma góð- ar viðtökur. Þrem dögum seinna fór hann ásamt vitundarvotti inn í Albemarleklúbbinn, tók upp nafnspjald sitt og skrifaði á það: „Til Oscars Wilde, sem hegðar sér eins og kynvilling- ur.“ Hann fékk dyraverðinum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.