Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 8
6
tjRVALi
ir við undri, sem heiðindómur-
inn hafði ekki heyrt glögglega
frá skýrt, — að almættið hafi
komið hingað niður til að hjálpa
okkur, til að taka burt sekt okk-
ar og koma okkur í sátt.
Um allan heim (jafnvel í Jap-
an og Rússlandi) koma menn
og konur saman 25. desember
til að gera dálítið, sem er mjög
gamaldags, og jafnframt mjög
heiðinglegt. Fólkið kemur sam-
an til að syngja og halda hátíð,
af því að guð hefur fæðzt. Við
eruð ekki viss um, að þetta sé
annað en þjóðsaga. Jæja, ef svo
er, þá er síðasta von okkar far-
in. En er ekki gagnstæða skýr-
ingin þess virði, að hún sé
reynd ?
Hver veit, nema það sé hér
og hvergi nema hér, sem leið
ykkar liggur til baka, ekki að-
eins til himins, heldur einnig til
jarðarinnar og hinnar miklu
mannlegu fjölskyldu, sem fær
elztu vonir sínar staðfestar með
þessari sögu, sem ekki deyr?
'k ★ •A'
Ný teikniaðferð.
Getur ritvélin þín teiknað? Einhverjum hugkvæmum manni
datt þessi fjarstæða í hug-, og hér sjáið þið árangurinn af til-
raun hans. Ef ykkur langar tii að reyna ykkur, þá verðið þið
að fylgja þeim reglum, sem höfundurinn setti sér: ekki má losa
blaðið og aðeins færa um línubil eða stafabil.
8 8 8
(:) (-) (-
Z ) zi Z
YY _/Z VY
IÞrjár maddömur
•
"0”
Æ
Bændur við plóg
Áfram gakk...
Tuddi