Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1947, Blaðsíða 24
Grein þessi er skrifuð fyrir norska lesendur, um norskar aðstæður, en hún getur líka verið umhugsunar- efni fyrir islenzka lesendur. Um fjöll og list — og sitthvað fleira. Grein úr „Verden i Dag“, eftir Arve Moen. \Z"IÐ mennirnir erum vana- ' skepnur, þegar um er að ræða mat, drykk, tóbak, listir og ást. Raunar kannski ekki svo mjög, þegar um ást er að ræða. En áreiðanlega, þegar um er að ræða listir. Það er ekki fyrr en við erum orðnir sljóvar vanaskepnur á öll- um sviðum, að við getum búizt við að öðlast full mannréttindi og virðingu samborgaranna. Þá er kominn yfir okkur sá stöðug- leiki, sem gerir okkur að góðum þjóðfélagsþegnum, og við get- um notið hins fullkomna sam- ræmis í tilverunni. Öll kyrrstaða er full samræmis fyrir þann, sem sér öryggi sínu hættu búna við það að kyrrstaðan raskast. ímyndunarafl var eiginleiki, sem við áttum í bernsku. Sem betur fer, tókst okkur að kæfa það á unga aldri. Byltingamenn, listamenn og vísindamenn eru menn, sem hafa aldrei komizt af hinu andlega gelgjuskeiði. Þeir eru sí og æ að syndga gegn Jantalögum tilverunnar. Það er ekki mikið meira en 100 ár síðan f jöllin okkar — sem við erum nú svo hreykin af og eigum í svo ríkum mæli — voru muni á skipinu. En ef um her- skip er að ræða, er það blessað og skírt af presti, sem jafn- framt flytur fallega bæn. Þess er vandlega gætt að tryggt sé, að vínflaskan brotni í fyrstu atrennu. Það er talið óláns- merki, ef gera þarf aðra atrennu; og mikil ógæfa ef skip- ið fer á flot án þess að flaskan brotni. Ég hef aldrei orðið vitni að slíku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.