Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 21
BYLTING 1 PRENTLISTINNI
19
nesíum vóg hún 4,5 kg. Plöturn-
ar voru endingargóður og þoldu
vei hnjask, og það var auðvelt
að beygja þær utan um sívaln-
ing. Ljósmyndir á magnesíum-
plötum prentuðust ágætlega.
Málmurinn var fínkornóttari en
zink og kopar og myndirnar
urðu blæfallegri.
Vinnuhraðinn jókst stöðugt,
og brátt var hægt að birta frétt-
ir, þótt þær kæmu mjög seint.
Chicago Trihune tókst að verða
á undan blöðum í umhverfi borg-
arinnar með fréttir úr heima-
högum þeirra, þó að þau væru
prentuð með hinni gömlu, „fljót-
virku“ aðferð!
Tíminn leið án þess verkfall-
inu lyki, en blöðin héldu áfram
að koma út reglulega, og í stað
þess að upplög þeirra minnkuðu
fóru þau nú vaxandi! Seinna
fengu blöðin ritvélar með letri,
sem var alveg eins og letur setj-
aravélanna. Útlit blaðanna varð
alveg eins og fyrir verkfallið.
Blaðaeigendur og útgefendur
tóku að flykkjast til Chicago til
að sjá það, sem þar fór fram,
og það sem þeir sáu, vakti þá
til umhugsunar — sumir hófu
jafnvel tilraunir. Fyrsta um-
hugsunarefnið var kostnaður-
inn. f Chicago hafði verið dýr-
ara að framleiða nýju blöðin en
hin gömlu. En yrði ekki reynd-
in önnur, ef aðferðin væri hag-
nýtt út í æsar? Til dæmis kost-
ar Linotype-setjaravél 70 þús-
und krónur, en Vari-Type að-
eins 5000 krónur. Og vinnulaun
setjara fyrir verkfallið voru
20.25 kr. um tímann, en vélrit-
unarstúlka, sem leysti af hendi
sömu vinnu, kostaði aðeins S
krónur um tímann. Auðvitað
mátti gera ráð fyrir, að prent-
arasambandið krefðist þess, að
allir sem „settu“ hefðu taxta-
kaup setjara. En eins og á stóð
var sparnaðurinn gífurlegur.
Munu blöðin taka upp hina
gömlu prentunaraðferð, þegar
verkfallinu lýkur? (Það stóð
enn, þegar greinin var skrifuð
síðastliðið sumar). Það er álit
flestra, að svo verði að minnsta
kosti fyrst í stað, en varla til
frambúðar. Jafnvel stórblaðið
New York Times, sem er gamalt
og gætið fyrirtæki, hefur gert
tilraun með 48 síðu blað, skrif-
að á Vari-Type vél.
Einn útgefandi komst svo að
orði: „Hugsið ykkur, ef vefn-
aðarframleiðendur kæmust einn
góðan veðurdag upp á að vefa
dúka án þess að spinna fyrst
þráðinn í dúkana! Það er hlið-
3*