Úrval - 01.02.1949, Side 32

Úrval - 01.02.1949, Side 32
30 ÚRVAL um sjálfum. Eftir að framburði þeirra hefur verið hnekkt með blóðflokkarannsókn, játa þær nálega alltaf, að ákæran hafi verið röng. Lögfræðingur einn, sem flutt hefur barnsfað- ernismál fyrir þúsundir ógiftra mæðra, segir: „Árið sem leið játuðu allar mæðurnar sjálf- viljugar nema ein, að ákæran um faðernið hefði verið röng.“ Þessi lögfræðingur segir frá ógiftri móður, sem ætlaði að reyna að koma faðerni barns- ins síns á nafnkunnan, ókvænt- an mann. Henni tókst að ná sýnishorni af blóði hans, undir fölsku yfirskyni, og sendi það ásamt sýnishorni af blóði sínu og bamsins til efnafræðings, og spurði, hvort maðurinn, sem þetta blóð væri úr, gæti verið faðir barnsins. Tilraunin fór út um þúfur, af því að blóðsýnis- hornið úr manninum var ekki nógu mikið til að hægt væri að flokka það. Þrátt fyrir þetta tilnefndi stúlkan manninn sem föður barnsins — en þeg- ar blóðflokkarannsóknin gekk manninum í vil, játaði hún allt saman. Samúð kviðdómenda með ó- giftum mæðrum ræður enn miklu um úrskurði í barnsfað- ernismálum. I hinu víðkunna barnsfaðernismáli gegn Charles Chaplin árið 1945 sýndu bióð- flokkarannsóknir, sem voru þríendurteknir af þrem sér- fræðingum, að Chaplin gat ekki verið faðir barnsins. En kvið- dómurinn í Kaliforníu tók þessar vísindalegu sannanir ekki til greina, úrskurðaði Chaplin föður barnsins og dæmdi hann til að greiða 75 dollara á viku í meðlag. 1 þeim rétti í New York borg, sem einkum fjallar um barns- faðernismál (Court of Special Sessions), mundi svona dómur aldrei vera uppkveðinn. Eftir þrettán ára brautryðjendastarí á þessu sviði er það trú dómar- anna, að þeir kveði aldrei upp réttlátari úrskurð en þá, er þeir láta blóðflokkarannsókn ráða dómi sínum í barnsfaðernismál- um. Þýzkt-amerískt bandalag. Síðan hernám Þýzkalands hófst, hafa 25000 amerískir her- menn kvænzt þýzkum konum. Fram til þessa hafa 19000 þeirra fengið landvistarleyfi í Bandaríkjunum. — Göteborgs Handels- och Sjöfartstidning.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.