Úrval - 01.02.1949, Side 35

Úrval - 01.02.1949, Side 35
ENGILL VITJAR ODDSOCKS 33 málstími er verzlunarráðstefna. Það sem ég get ekki lokið við á skrifstofunni verð ég að taka heim með mér, og á uppgangs- tímurn eins og núna safnast verkefnin fyrir og ég sé aldrei fyrir endann á þeim. Þar við bxtist, að konan mín vill oftast fara út á kvöldin, og ef ég fer ekki með henni, vekur það um- tal, og viðskiptavinirnir missa traust á fyrirtækinu. Þetta er ægileg áreynsla! Hér stend ég — fimmtugur og sem sagt út- brunninn!" ,,Þú eyðir þá mestum hluta af lífi þínu í störf, sem þú hef- ur enga ánægju af?“ ,,Það má segja. Ég skal viður- kenna, að ég hef gaman að gera stóran sölusamning, og vinna mál. En erfiðið er ánægjunni meira — skattahækkun, launa- hækkun, verðhækkun, kommún- istauppsteitur —“ ,,Við skulum vera hreinskiln- ir, Oddsock," greip engillinn fram í. ,,Sál þín er á vafalist- anum. Ég er kominn til að vita, hvort ekki sé hægt að gera eitt- hvað við því. Stundum kemur það í ljós, að maður, sem við- urkennir ekki að hann elski guð, ber í brjósti einlægan kærleika til meðbræðra sinna. En því er ekki þannig varið, með þig, Odd- sock. Trú þín bannar slíkt.“ „Trú mín?“ ,,Sá guð, sem þú tilbiður, er tál- guð. í gamla daga var hann kall- aður Mammon. Trúarjátning þín er á þessa leið: ,,Ég skal fórna mér öllum — líkama og sál — á þessu altari efnalegs öryggis; helga því allt líf mitt; leggja á mig þungar fórnir árum sam- an; þola hverskonar tauga- áreynslu; safna fé; stofna til f járfestingar á ný; veita ágóð- anum aftur inn í reksturinn. Og í staðinn mun ég, þegar þörfin krefur, hljóta öryggi.“ Það er aðeins einn galli á þess- ari trú, Oddsock. Mammon er duttlungafullur guð. Og þegar hann bregzt þér, er mikil alvara á ferðum, því að þá hefur þú þegar fórnað sál þinni og eftir er ekki annað en skelin. Þér finnst þú enn njóta hylli Mammons, Oddsock. Trú þín er enn skuggalaus — barnaleg og lifandi, ef svo mætti segja. En jafnvel þú viðurkennir ófullkom- leik átrúnaðargoðs þíns. Jafnvel í blindri trú þinni skynjarðu, að eitthvað getur brugðizt. Og þú ert hræddur. Þú ert hræddur um, að þessi sál — þetta líf þitt — glatist þrátt fyrir allt það
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.