Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 53

Úrval - 01.02.1949, Blaðsíða 53
R AFM AGN SÁLLINN 51 frá höfðinu aftur með síðunum til sporðsins. Þegar hér var komið, leitaði ég aðstoðar sérfræðings til frek- ari rannsókna. Richard T. Cox, kennari við New York háskóla kom með bakskautsgeisla- sveiflumælir, sem hann var ný- búinn að fá. Við komumst að ýmsum merkilegum niðurstöð- um. Við mældum allt að 550 volta spennu, og fundum, að út- streymið í vatnið komst yfir 40 wött, en það er meira en nóg til að drepa mann eða hest. Hver einstök straumgjöf stóð aðeins einn þúsundasta úr sekúndu, en állinn gat sent frá sér 400 straumgjafir á sekúndu! Furðulegt er, að nokkur lif- andi skepna skuli geta gefið frá sér svo mikla orku. Brátt kom- umst við að raun um, að állinn var að mestu leyti gerður úr sérstökum, rafmögnuðum hold- vefjum. Öll meiriháttar líffæri hans, svo sem meltingarfæri, lif- ur o. s. frv., voru fremst í fisk- inum, en þar fyrir aftan, í fjór- um fimmtu hlutum af lengd hans, var orkuverið: þrjú pör rafmagnslíffæra, sem aftur var skipt í smærri einingar með þunnum skilvegg á milli, líkt og í rafhlöðu. Það eru þessar smáu einingar, sem framleiða raf- magnið, hver þeirra einn tíunda hluta úr volti. Með því að ,,tengja“ rafhlöðurnar saman, getur álinn sent frá sér sterkan rafmagnsstraum. Hvernig hann fer að því að tengja saman þús- undir ,,rafhlaðna“ á örlitlu broti úr sekúndu, er enn óleyst gáta. Állinn notar án efa rafmagn- ið sér til varnar, en sannreynt virðist, að minniháttar straum- ur, sem hann gefur frá sér þeg- ar hann er á sundi fram og aft- ur, notar hann til matfangaöfl- unar. Við uppgötvuðum þetta með því að athuga hegðun eins áls. Fullorðnir rafmagnsálar eru blindir, því að meðan þeir eru ungir, myndast vagl í augum þeirra, ef til vill fyrir áhrif raf- magns frá öðrum álum, eða frá rafmagninu sem þeir framleiða sjálfir. En það brást aldrei, þeg- ar við settum smáfisk í búrið til álsins, að hann fyndi hann. Mjög var það ósennilegt, að hann gæti séð smáfiskinn með næstum ógagnsæjum augastein- um. En til þess að útiloka, að sjónin hefði nokkur áhrif, end- urtókum við tilraunina í myrkri. Állinn fann ekki aðeins hinn lif- andi smáfisk, heldur tókst hon- um að finna hann innan um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.