Úrval - 01.02.1949, Síða 95

Úrval - 01.02.1949, Síða 95
LÖGMÁL EFNISINS I LJÓSI NÚTlMAÞEKKINGAR 93 stöfun nafnsins táknar atóm- númerið, en talan aftan við nafn- ið þýðir atómþungann. 10. Einn af eiginleikum efn- isins er massinn. Atómþungi frumefnanna er táknaður í hlut- falli við atómþunga vetnis, sem er léttast allra frumefna og atómþungi þess settur = 1. 11. Til hægðarauka hefur svo tölunum, sem tákna atóm- þungann, verið breytt þannig, að atómþungi þeirrar tegundar súr- efnis, sem algengust er, verði nákvæmlega 16. Atómþungi flestra efna verður þá heil tala, en vetni fær atómþungann 1,008. Eðlisfræðingar álíta, að þetta brot hafi mikla þýðingu við út- reikning á orku, sem myndast við breytingar á atómkjörnum. 12. Atómnúmerið er mál fyr- ir rafhleðslu kjarnans. Atóm- þunginn er mál fyrir massa atómsins. 13. Mismunandi sýnishorn sama frumefnis, hafa stundum mismunandi atómþunga. Sú teg- und af blýi, sem finnst í sömu steintegund og radíum, hefur t. d. annan atómþunga en venju- legt blý. 14. Að öllu öðru leyti eru þessar tvær tegundir blýs kem- ískir tvíburar, nákvæmlega eins nema hvað þungann snertir. Frumefni, sem eru eins að öllu öðru leyti en atómþunga, kallast ísótópur eða ísótóp frumefni. 15. Mismunandi ísótópur hafa fundizt fyrir því nær öll frumefni, sumar stöðugar, aðr- ar óstöðugar, og eru þá geisla- virkar. Þegar talað er um atómþunga frumefnis, er venjulega átt við atómþunga stöðugustu tegund- ar þess. 16. Af frumefninu úraníum eru til allmargar ísótópur. Algengasta tegund úraníums hefur atómþungann 238, og var hún notuð til að framleiða hin nýju frumefni, sem áður voru nefnd. U-235 er notað til að framleiða atómsprengjur. 17. ísótópan U-235 og frum- efnið plútóníum eru nothæf efni í atómsprengjur, vegna þess að hægt er að kljúfa atómkjarna þeirra. 18. Þegar atómsprenging fer fram, klofnar kjarni atómsins í tvö og stundum fleiri léttari frumefni og losnar þá kjarn- orka um leið. 19. Atómkljúfur heitir á- hald, sem notað er til atóm- sprenginga í rannsóknar skyni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.