Úrval - 01.02.1949, Side 109

Úrval - 01.02.1949, Side 109
FRÆÐSLA 1 FEIMNISMÁLUM 107 sjálf að leita að Jake.Þegarfarið var að skrafa um að Jake væri í „slæmum félgsskap", tók hún dálitla peningaupphæð út úr bankabókinni, og fór föl og þög- ul með lestinni til borgarinnar, þar sem sagt var að hann dveld- ist. Nokkrum vikum seinna kom hann heim, með henni. Og stúlku- laus. Hún hafði losað hann úr þeim viðjum — eins og hún gerði raunar oft síðar. Vandræð- um hennar virtist lokið, þegar hann á „réttum“ aldri varð ást- fanginn af ,,réttri“ stúlku, kvæntist henni og fór að búa í borg, sextán mílur í burtu, þar sem hann hafði góða stöðu. Jake var svo sem alltaf skynsemdar- piltur. Stundum var fólk að velta því fyrir sér, hvað kornið hefði fyr- ir Minnie frænku, þegar hún fór að sækja son sinn, hvert hún hefði komizt í leit sinni — okk- ur fannst það skrítið, að Minnie frænka skyldi hafa komið á slíka staði, sem við höfðum í huga. Og hvað gat svo fávís og heima- vön kona hafa sagt við villu- ráfandi og þrjózkan pilt, svo að hann sæi að sér? Enþegar við íhuguðumbaráttu hennar við afglöp Jake síðar, varð okkur Ijóst, að hún gat ekki hafa verið fávís lengi, eftir að hafa séð, hvað eftir annað, það sem hún haf ði séð; eftir að haf a margsinnis rætt opinskátt við Jake um bresti hans og yfir- sjónir. Hún leitaði aldrei ráða hjá öðrum. Við vissum aldrei ná- kvæmlega, hvað fyrir hana hafði borið né hvers hún hafði orðið áskynja. En dag nokkurn sagði hún nokkrum okkar —• við vorum allar giftar, -— dálítið, sem gaf okkur hugmynd um það, sem hún hafði lært af reynslu sinni. * Við vorum að sauma barna- föt fyrir fátæka fjölskyldu, þar sem von var á erfingja, sem var ekki neitt sérstaklega velkominn í heiminn. Um þetta leyti voru engar heimilishjúkrunarkonur í borginni okkar. Minnie frænka var orðin hálfsextug og enn mesti forkur, og hún gekkst fyr- ir hjálparstarfinu. Meðan við vorum að sauma, spjölluðum við auðvitað saman; og af því að dætur okkar voru á æskuskeiði, bárum við ráð okkar saman um þá miklu ábyrgð, sem hvílir á uppalendum ungra stúlkna. Eftir nokkra stund sagði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.