Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 2

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 2
2 NORSURLJÓSIÐ Ffereyjnv sóttnr heim EFTIR RITSTJÓRANN. Það bar til nýlundu hér í Vinaminni síðastliðið ár, að við hjón- in brugðum okkur af landi brott. Teljast það lítil tíðindi nú á dög- um, en nokkurs virði þeim, er setið hafa átthagaþúfuna ævilangt. Ekki var þó ferðin lengri en til Færeyja, og ekki varð dvölin svo löng, að við gleymdum íslenzkunni eins og strákurinn, sem spurði, hvaða kljádýr þetta væri, er hann sá hrífuna. Mundi hann þó, hvað kljádýrið 'hét, er hann meiddi sig á því. Það var upphaf að þessari ferð, að hingað til lands kom færeysk- ur maður, Pétur Háberg að nafni. Býr hann í Þórshöfn (Tórshavn) í Færeyjum. Kom hann með fríðu föruneyti, söngflokki, er söng hér við mikinn orðstír og hélt samkomur bæði á Akureyri, í Reykjavík og víðar. Sagði ég frá þessari heimsókn í Nlj. 1963. Áður en Pétur Iláberg fór frá Akureyri hafði hann kreist úr mér það loforð, að ég skyldi heimsækja Færeyjar, er flugsamgöngur væru komnar í gott lag. Um það leyti, sem flugsamgöngur voru komnar í æskilegt horf, var ég farinn að byggja. Hafði ég því góðar og gildar ástæður til að fresta förinni, sem ég kveið. Mér hafði stundum liðið mjög illa, er ég flaug á milli Akureyrar og Reykjavíkur, fannst mig vanta loft, og lá eitt sinn við yfirliði. Samt var þetta farið að lagast. Hafði ég engar gildar ástæður til að hafa lengri drátt á efndum loforðsins. Var Færeyjaför ákveðin í júní. Fyrst hélt ég, að konan mín yrði að vera heima og gæta bús og barna. En svo tók henni að opnast leið til að fara líku, okkur báðum til ánægju og mér til mikillar hjálpar. Tengdamóðir mín, sem dvelur hjá o'kkur, fór í heimsókn til sona sinna syðra. Dætur okkar gátu dvalið með henni hjá Daníel í Kópa- vogi, en sonur okkar fengið fæði og annað í húsi hér rétt hjá. Hann var þá við nám i skólagörðum bæjarins og i reiðskólanum, því að hann er hestavinur mikill svo sem móðir hans. Við flugum svo suður með lelpurnar 16. júní, og gistum hjá Daníel og Þuríði konu hans, er tóku okkur tveim höndum og lögðu fús á sig öll ómök vegna komu okkar og ferðalags. Ferðafélaga höfðum við eignazt. Var það Elínhorg Guðmunds- dóttir, sem unnið hefir lengi í sambandi við elliheimilið í Skjaldar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.