Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 123

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 123
norðurljósið 123 trúarbragðanna, en söfnuðirnir séu ekki beinlínis ofsóttir. Lífið er samt ekki eins létt fyrir trúaða menn þar og í löndum, þar sem algert trúarlegt og stjórnarfarslegt frelsi ríkir. En það er erfitt að þræta fyrir, að það geti verið rétt, sem Marcus Barth segir, að austur- þýzka kirkjan geti verið nær siðbót fyrir orð Guðs heldur en þær kirkjur eru, þar sem allt virðist ganga vel. Dr. Jóhannes Hamel í Naumburg hefir birt ritgerð: „Hvernig A að þjóna Guði í marxista landi.lt Hann bendir á, að marxisminn er í heimi, sem Guð er einvaldur yfir, og hugsjónafræði marxista mun ekki ganga með sigur af hólmi. Dr. Hamel tekur dæmi úr Jesaja 10., þar sem Assúr er vöndur reiði Guðs. Hann var notaður til að fram- kvæma dóm Guðs. Þetta var kall til iðrunar af fólksins hálfu, því að fyrirheit um lausn er ávallt með slíkum dómi. Af því að marxisminn hefir leitt í Ijós spillingu kirkjunnar, verðum við að þola gagnrýni og bjóða fram iðrun, sem hefði átt að gera fyrir löngu. Dr. Hamel telur, að líkami Krists (söfnuður Krists) sé skyldur til að bera vitni fyrir þeirri ríkisstjórn, sem þekkir ekki raunveruleik Guðs. Kristinn maður ætti að þakka Guði fyrir þá menn, sem fara með völdin, og biðja fyrir þeim í stað þess að hata þá. Kristinn mað- ur ætti að gera sér ljóst, að þetta eru mannlegar verur, skapaðar af Guði, sem eru í þörf fyrir hjálpræði hans. Kristinn maður ætti líka að vera þeim undirgefinn. Það merkir ekki, að hann eigi að skríða fyrir þeim og vinna með þeim, hvað sem það kostar. Trúaður mað- ur ætti að minnast þess, að Guð situr við stýrið. Hann ætti að vinna með yfirvöldunum fúslega að svo miklu leyti, sem trú hans og sam- vizka leyfa. Hann ætti að vera viðbúinn að fara í fangelsi eða mæta dauða vegna trúar sinnar. En hann skyldi ekki grípa til sverðsins og berjast gegn þeim, sem eru andkristnir. Einu vopn trúaðs manns eru orð Guðs og heilagur Andi. — Sennilega er þetta afstaða margra kristinna manna, og hún virðist skynsamleg í ljósi Róm. 13. 1.—7. Ef við fáum bráðum kommúnistastjórn hér á Islandi, eða þótt það kunni að dragast eitthvað enn, þá eru leiðbeiningar orðs Guðs og reynsla annarra af að fara eftir því, sú leiðbeining og fyrirmynd, er getur öðru fremur reynzt bæði þjóð og einstaklingum happasælast. Stráin beygja sig fyrir storminum. Trén standa hann af sér eða brotna ella, eða þá rifna upp með rótum, „Framar ber að hlýða Guði en mönnum.“ Satt er það, en með hliðsjón af Róm. 13. 1.—10. RÚMENÍA. Fy rir nokkrum árum var ung, ensk stúlka að leggja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.