Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 3

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 3
norðurljósið 3 vík og var okkur í hvívetna kunn að góðu. Langaði hana að sjá einu sinni á ævinni annaS land en ísland, en mundi ahlrei hafa ein lagt í slíka ferð. Hún gisti hjá frænku sinni í Reykjavík. ÞjóShátíSardaginn, þegar sólin hellti geislaflóði yfir íbúa Akur- eyrar, hellti rigningin stríðum straumum vatns yfir Reykjavík og sjálfsagt allt Suðurland. Héldum við mi'kiS kyrru fyrir þann dag. En fljúga skyldi af stað kl. 8 næsta morgun. Nú er þaS mikill siður sumra manna, að þeir halda dagbók. Aldrei hefi ég tamið mér hann, þótt oft hafi ég reynt það. Nú þóttist ég hafa fundið góða lausn þessa vandamáls, þá: að fela konu minni að skrásetja allt, er hún vildi, um ferðina, að halda dagbók. Mun þetta hafa verið samþykkt með samhljóða atkvæðum okkar heggja. Reit eg því aldrei stakan staf, hvað þá stakt orð, mér til minnis um ferða- lagið, nema á sviði fjármála. Hóf svo Þóra mín starf sitt, og kemur arangurinn að mestu óhreyttur hér á eftir. Orð eða setningar innan sviga eru innskot frá mér. Hér hefur upp frásögn Þóru G. Pálsdóttur. Við fórum á fætur 20 mín. yfir 6, drukkum morgunkaffið (ekki ég, sem aldrei drekk kaffi), svo ók Daníel okkur að Reynimel 23, þar sem við tókum Elínborgu. Veður er dumbungslegt, og jörð vot eftir alla rigninguna. Þegar við höfðum heðið um stund í flugaf- greiðslunni, er okkur tilkynnt að brottför seinki um 15—20 mín. Nú fer að hirta í lofti, og það gleður okkur að fá hlessað sólskin- ið. Elinborg fær sér soðið vatn og banana. Þegar ég sé, að maltöl fæst þar, þá langar mig í það. í sömu andrá segir einhver, að kallað verði á farþegana eftir örfáar mínútur. Framkvæmdin fylgdi þegar a eftir, fannst mér. Varð þá maltið að eiga sig. Klukkan var að verða hálfníu, er vélin hefur sig á loft. Okkur er sagt, að farþegar verði 14, (og að flogið verði í 22.000 feta hæð. Leizt mér þá ekki á blikuna og spurði flugfreyjuna, hver loftþrýst- ingur yrði í vélinni. Hann átti að samsvara 5000 feta hæð. Ég óttað- lst þó súrefnisskort og var sagt, að ég gæti fengið súrefni, ef ég þyrfti. Var betra að vita það.) A afgreiðslunni heilsaði okkur kona, kafteinn í Hj álpræðishern- um, sem við kynntumst, er haldið var upp á 65 ára afmæli Hersins a Akureyri. Hún var með fjögurra ára son sinn. Hann var á leið til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.