Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 124

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 124
124 NORÐURLJÓSIÐ stund á enskunám. Markmið hennar var kennarastaða í ensku. Þá þurfti hún að leggja stund á forn-íslenzku vegna skyldleika engil- saxnesku og norrænu. Hún komst þá í þær hugleiðingar, að dvelja eitthvað á Islandi og gat fengið að vera við sumarheimilið Astjörn. Af komu hennar varð þó ekki. Við faðir hennar höfum stundum skrifazt á. Nú eftir áramótin segir hann í bréfi, að hún sé nú í Rú- meníu. Fékk hún sex mánaða kennarastöðu við háskóla í Búkarest. Þau feðgin eru bæði í frjálsum söfnuði í Manchester, og í Búkarest hefir hún komizt í kynni við frjálsan söfnuð eins og þá, sem eru svo víða um heim og nefndir Bræðrasöfnuðir. í þessum söfnuði eru 350 manns. 250 aðrir slíkir söfnuðir eru í Rúmeníu, segir hún, og sumir þeirra eins stórir og söfnuðurinn í Búkarest. Fólkinu í söfn- uðinum hefir þótt mjög vænt um komu hennar, því að hún getur frætt fólkið um margt, sem það annars á ekki kost á að vita um, auk þess sem því finnst trúarstyrkur að hafa hana. Hefir það beðið hana að vera lengur. En eitthvað mun óvíst um það. Svo er að sjá, að einhvers konar samkomulag hafi tekizt á milli stjórnarinnar og frjálsu safnaðanna. Yfirleitt mun það alstaðar vera yfirlýst stefna þeirra að skipta sér ekkert af stjórnmálum. Þeir mynda engan félagsskap á milli sín, sem bindi þá saman í kirkju- deild. Landslög banna, að nokkur megi taka skírn, nema með leyfi yfirvalda. Segir hún, að sumir hafi orðið að bíða eftir því árum saman. Hún nefnir ekki ofsóknir á hendur þessu fólki. Hins vegar er kunnugt af bókum síra Wurmbrandts, að margir kristnir menn hafa þurft að sæta hörðum ofsóknum. Yfirleitt má segja, að sá tónn hafi verið í bókum hans, að kristindómurinn væri óvinur kommúnismans. Þetta þótti lækni í UNGVERJALANDI mjög röng afstaða. Þar hafa kristnir menn reynt að lifa lögum samkvæmt sem löghlýðnir borgarar og hafa reynt að halda friði við yfirvöldin með því að hlýða lögum, en ekki espa þau til andstöðu við sig með tali um óvináttu af hálfu kristninnar. í bréfi eftir þennan lækni virt- ist koma fram sú hugsun, að bróðurkærleikans vegna ætti Wurm- brandt ekki að gera öðrum bræðrum sínum erfiðara fyrir: að lifa Kristi og reyna að halda friði við alla menn, eins og ritningin býður. JÚGÓ-SLAVÍ A. Þar hafa kristnir menn langmest frelsi, og dr. Billy Graham fékk að halda þar opinberar samkomur fyrir tveimur árum eða svo. En þar sem annars staðar er erfitt að fá biblíur, og fremur lítið er þar um kristilegar bækur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.