Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 21

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 21
NORÐURLJÓSIÐ 21 Börn unnust til einlægrar trúar á Drottin og til fylgis við hann. Þá túk starfið að vaxa meir og meir. Sloan gekk að eiga færeyska stúlku, °g Drottinn sá fyrir þörfum þeirra, þótt Ihann væri ekki kostaður af nokkru trúboðsfélagi. Stundum komu góðir, erlendir predikarar og styrktu hendur hans í starfinu, sem óx og óx, þrátt fyrir alla mót- sPyrnu, unz reistur var nýr og stærri salur í Þórshöfn. Hann var svo rifinn og fluttur á brott sem áður segir. Nýi salurinn stendur þar nú, eða salirnir öllu heldur, því að fleiri en einn salur er í húsinu. Er í stora salnum innanhúss sjónvarp, svo að samkomugestir, sem ekki la sæti í stóra salnum, geta séð og heyrt ræðumanninn jafn ljóslif- andi sem væri hann hjá þeim. Nú eru margir frjálsir, óháðir söfnuðir í Færeyjum. Er hinn stærsti í Þórshöfn, skildist mér, en næststærstur er þá söfnuðurinn í hlakksvík. Til trúaðramótsins kemur svo allt trúað fólk úr frjálsu sófnuðunum, sem með nokkru móti getur komizt að heiman. Höfðu yerið um 1500 manns á móti í Klakksvík sl. vor. Veit ég ekki, hve niargir voru í Þórshöfn nú. Ég gizka á 1200—1400 manns, er flest var. En þaö fólk er ekki allt úr frj álsu söfnuðunum, er mér sagt, og heldur ekki sl. vor í Klakksvík. Mér var boðiö að tala á tveimur samkomum. Tók ég boðinu, en nieð þeim ummæluin þó, að ég tæki þar með orðið frá einhverjum tveimur góðum hræðrum í Færeyjum. Ég skildi illa ræðumennina fyrst, suma að minnsta kosti. Ég fór að biðja Guð að opna á mér eyrun, að ég skildi það, sem flutt var. Annaðhvort var ég bænheyrö- ur með það, eða þá að þeir voru skýrmæltari flestir, er síðar töluðu. Heyrði ég þarna ágætar ræður. Eru þarna ágætir ræðumenn að vaxa UPP, auk hinna eldri. Mér var heldur erfiðara fyrir að tala, þar sem ég þurfti að láta túlka ræður mínar. Mikill og góður söngur var á samkomunum. Sálmabókin geymdi uin 1200 sálma, eða ekki fjarri því, minnir mig. Allan þorra þeirra hafði Victor Danielsen þýtt. Hann var maður fluggáfaður, prédik- ari mikill, þýddi auk allrar bihlíunnar margar aðrar bækur og frum- samdi eitthvað líka. Biblíuþýðngu hans átti að fara að prenta, er heimsstyrj öldin skall á. Meðan stóð á henni, var breyting gerð á •itmáli 1 æreyinga. Tók þá Victor sig til og þýddi hana aftur, að uunnsta kosti gamla testamentið. Hann var sýslumannssonur, og sýndi faðir ihns mr. Sloan vinsemd, en Guð kaus svo son hans til
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.