Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 171
NORÐURLJÓSIÐ
171
„HafiS þið andað í dag?“ hefi ég stundum spurt börn, er ég hefi
haldiS samkomur ætlaSar þeim. Er þau hafa náS sér eftir undrun-
ina yfir slíkri spurningu og mörg eSa öll svaraS játandi, þá hefir
komiS næsta spurning? „HafiS þiS beðið í dag?“ Þá verSa nú já-
in færri. Þeir sem vilja lifa lífinu nýja meS Kristi eiga oft aS
hressa sig á fersku og heilnæmu himnesku andrúmslofti. 'Þótt 'bænin
sé ékki löng, hressir hún og endurnýjar anda mannsins. „BiSjiS án
afláts.“ (1. Þess. 5. 17.) LátiS aldrei koma bænarlaus tímalbil. Mun-
iS eftir aS hella út úr hjartanu því, er safnast vill þar.
BIBLÍULESTUR.
„Leitið í bók Drottins og lesið.“ — Jesaja 34. 16.
„Las orð Drottins . . . úr bókinni.“ — Jeremía 36. 8.
Drottinn Jesús sagSi:
MaSurinn lifir ekki á brauSi eiriu saman, heldur á sérhverju orSi,
sem fram gegnur af GuSs munni. — Matteus 4. 4.
Allt þaS, sem áSur er ritaS, er áSur ritaS oss lil uppfræSingar,
til þess aS vér fyrir þolgæSi og huggun ritninganna héldum von
vorri. — RómverjabréfiS 15. 4.
011 ritningin er innblásin af GuSi og er nytsöm til fræSslu, til
umvöndunar, til leiSréttingar, til menntunar í réttlæti, til þess aS
guSsmaSurinn sé algjör, hæfur gjör til sérhvers góSs verks.
2. Tímóteusarbréf 3. 16., 17.
Lesið Guðs orð og lærið það utanbókar.
Fyrir því skuluð þér leggja þessi orS mín á hjarta ySar og
huga. — 5. Mósebók 11. 18.
LátiS orS Krists búa ríkulega hjá ySur. — KólossubréfiS 3. 16.
Ekkert líf á jörSu getur þrifizt, vaxiS og dafnaS án einhverrar
næringar. Því segir ritningin: „Sækizt eins og nýfædd börn eftir
hinni andlegmósviknu mjólk, til þess aS þér af henni getið dafnaS
lil hjálpræðis.“ (1. Pét. 2. 2.) Andlega lífiS er sömu lögmálum háS
og hið líkamlega, aS þaS krefst næringar. Næring þess er GuSs orS
í heilagri ritningu. Þess vegna leggur GuS áherzlu á þaS meS mörgu
móti í ritningunni, hve nauðsynlegt orS hans er okkur. Enginn má
vanrækja orS Guðs, lestur í heilagri ritningu, vilji hann lifa lífinu
nýja í Kristi. HugfestiS þaS og breytið samkvæmt vilja GuSs í þessu
efni sem öðru.