Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 191
NORÐURLJÓSIÐ
191
VINAGJAFIR OG ÁHEIT 1969 — 6/7 1970
Alcranes: GV 280, HJ 500, K J 80, K Ó 20, M P 360, SS 500. Akureyri:
ÁB 40, ÁJ 100, B G 145, E J 110, F G 110, G G 60, G H 30,1 S 110, K G 40, J K
110, K J 90, JIB 110, H J 972, L T 410, M J 15, M Á 25, R R 110, S A G 2000,
SÍ 275, S M 110, S M 100, SS 110, Þ Þ 110. A.-Skaft.: AÞ 1000, B B 40,
LÞ 100, MS 20, NN áheit 200, ónefnd kona áheit 200 VF 410, ÞJ 100.
Eyf.-. E G 740, EG 200, G E 60, G S H 110, SG 110, ÞP 110. Gull.: SH 25.
Hafn.fj.: I S 300, K G 20. Húsav.: Á J 320, Á 120. fs.: A B 15, E K 90, H S 20.
Kefl.: MÖ 35, SS 1000. Kjós.: JJ 100. Kðpav.: G B 410, N.-Þing.: IÁ 45,
435 (1968), 325. Óf.: G B 60, G B 140, S Þ 60. Rang.: D J 50, D J 60, S G 100.
Rvík: A J 20, A K G 43, B A 200, B Á 60, B S 40, D S 110, E Á 810, E Á 100,
E E G 800, E E G áheit 1000, G E G 110, G J 30, G M 110, G Þ 40, H G 290,
H J 978, J S B 210, J f 25, J J 410, J K 2900, K S 40, M G 60, Ó Á 30, Ó Ó 910,
P G 100, R E 410, R G 100, S J 140 og (1968) 70, Þ S 40. SigL: E J 40, J M 110.
Skag.: J B 300. S.-MÚL: EP 40. S.-Þing.: J B 40, JHÞ 100, SK 200. Snœf :
Á H 340, SB 400. V.-BarS.: FG 40, ÞHE gamalt áheit 500. V.-Hún.: AA á-
heit 100, G J 20, G J 60, H T áheit 200, J S 70, Kona áheit 100, Kona áheit 300.
SGA 60, SG 110, V.-ísf.: RS 195, SJ 40. V.-Sk.: K G 100. Vm.: A J 410,
N H 40, Ó M G 30, Ó M G 100, S Þ 40. Fœreyjar: Fu.fj.: J O L 257, M H 140.
Hv.ba: N H J 514. Kl.vík: D J 257, E M 257, J v K 257, L V 140, P F 140, S J
140, N.dep.: PMS 47. T.-havn: G G 514, HS 47, PG 350, ZZ 117, Sö.fj.: P J
117. T.eyri: EM 82. Óstaðsett hjá mér: EN 78, PS 377, J S 475. Svo margir
greiddu 23—24 kr. fsl. fram yfir árgjald, aff ekki er rúm fyrir aff telja jiað upp.
Svíþjóff: BL 110, H J 36.
Öllum þessum vinum og velunnurum NorSurljóssins færir ritstj. beztu jiakkir
sínar, sömuleiÖis þeim, er greitt hafa árganginn með 100 kr. í stað 90. — Ef
gleymzt hefir að kvitta fyrir einhverjar gjafir, biður hann velvirðingar á því.
Guð blessi ykkur öll, sem orðið hafið verkfæri hans til þess að kleift varð að
gefa ritið út. Sérstakar þakkir eru þeim einnig færðar, sem hjálpað hafa til
við innheimtu þess eða selt það í lausasölu. Verið öll kært kvödd með fyrir-
heiti Drottins í Matt. 10.42. — Ritstjórinn.
Kæri lesandi!
Það, sem mér liggur helzt á hjarta nú, er þetta: Hefir lestur þessa heftis fært
þér blessun? Hefir þú leilað á fund Krists? Hefir þú byrjað nýtt líf í Kristi?
Er hann sá, sem þú hefir falið sálu þína og framtíð? Ef svo er, viltu þá skrifa
og segja mér frá því? Ef þú ert áður orðinn Krists, hefir lestur ritsins á nokk-
urn hátt endurnært þig eða leitt þig í innilegra samfélag við hann en áður?
Hvað í ritinu varð þér til blessunar? Óskar þú eftir að fá „Leiðarvísi til kristi-
legs þroska“, sem sagt er frá hér að framan? Þar er sagt hvar hann fæst. —
f Guðs friði. — S. G. J.