Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 103
NORÐURLJ ÓSIÐ
103
dyrunum. Innsiglið á steininum þeim hinum stóra, er huldi grafar-
dyrnar, var búið að gera sitt gagn, og sömuleiðis grafarverðir land-
stjórans. Og engillinn settist á steininn og leysti varSmennina af
verSinum, en þeir höfSu veriS settir á vörS viS gröf Jesú, til þess aS
líki hans yrSi ekki stoliS og síSan sagt, aS hann væri upprisinn.
„HefSi ei vaktin geymt og gætt, Grafarinnar, sem nú var rætt,
Orsök var meiri aS efast þá, Hvort upp réS stá Drottinn vor Jesús
dauSum frá“, segir séra Hallgrímur Pétursson í passíusálminum
um þetta efni.
Jesús Kristur var upprisinn, og þaS skyldi engillinn auglýsa.
Sannanirnar fyrir upprisu Jesú Krists eru hvarvetna, hvar sem
litið er í rit hins nýja sáttmála, sem vér höfum frá fyrstu boSherum
kristinnar trúar, sem Jesús valdi sjálfur fyrir sendimenn og pre-
dikara.
Hann birtist þeim líka eftir upprisuna og skýrSi fyrir þeim þaS
„í öllum ritningunum, er hljóSaSi um hann“, eins og segir í Lúkasar
guSspjalli, 24. kafla, og gaf þeim af sínum Anda, svo aS þeir skildu
hann rétt og fengju kraft til aS boSa trúna eins og HANN ÆTLAÐ-
IST TIL, aS þeir gerSu þaS.
Og svo minnzt sé aftur á viStal Jesú viS lærisveinana viS vatniS,
þar sem hann upprisinn talaSi viS Símon Pétur, þá athugast, aS
Pétur hafSi neitaS því þrisvar meS mikilli áherzlu, aS hann þekkti
Jesúm ; en þaS var, er hann taldi sér sjálfum hættu búna. Hann taldi
sig því naumast lærisvein Jesú lengur, og aS minnsta kosti ekki
postula, þó aS hann elskaSi Jesúm alltaf. Krafturinn hafSi enginn
veriS á stund hins geisandi „valds myrkursins“, þó aS trú hans
þryti ekki og elskan til Jesú. — Nú, þarna viS vatniS, spyr Jesús
Síman Pétur þrisvar, meS mismunandi orSum: „Elskar þú mig?“
— í öll þrjú skiptin, er Pétur hefir svaraS játandi, kveSur Jesús
'hann til starfs fyrir málefni GuSs ríkis. Jesús veitir Pétri þrefalt
tækifæri til játningar því, aS hann elski Meistara sinn og Drottin, og
kallar hann þrefaldri postulaköllun. — Pétur er aftur orSinti postuli.
Lngin gat huggun veriS meiri fyrir Pétur, og aSferS Jesú guSdóm-
leg elska. — Frásögnin af Jesú og lærisveinum hans á þessum staS
og samtali þeirra er þannig aS öllu leyti, aS enginn hefSi getaS
spunniS slíka sögu upp og gefiS henni þaS geislandi líf, sem enzt
hefir til vorra daga — og hún ljómar enn af lífi, þessi frásögn.
Jesús er þarna upprisinn meS lærisveinum sínum.