Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 73

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 73
norðurljósið 73 Þess vegna þurfum við að endurfæðast, eignast nýtt eðli, verða ný sköpun í Kristi. Við þurfum öll að mæta Kristi, bjóða honum inn í hjörtu okkar, biðja hann að hreinsa þau, fylla þau Anda sínum, gera okkur að nýjum mönnum og konum. Við verðum að muna, að það var ekki við gerspilltan mann, heldur góðan, bænrækinn mann, sem frelsarinn sagði: „Yður ber, yður er nauðsynlegt, að endurfæðast.“ »Enginn getur séð Guðs ríki, nema hann endurfæðist.“ Nú á dögum leita margir til sálfræðinga til að fá lausn alls konar ínnri vandamála. Venjulega mun sálfræðingurinn hefja sálkönnun, láta manninn rifja upp löngu liðin atvik, grafa upp gamlar syndir, þótt hann nefni þær ekki því nafni. Með þessu léttir maðurinn á sam- vizku sinni. Þetta er auðvitað ágætt, en það nær ekki nógu langt. f' ndirrót allra andlegra meina og margra einnig líkamlegra er synd- in, syndin og þau verk, sem hún hefir komið til vegar hjá okkur. Hún er rótin. Athafnirnar röngu eru ávöxturinn. Drottinn leggur öx- ina að rótinni, nemur hana burt, ef við komum til hans og játum svndir okkar fyrir honum. Kristur hefir einnig það að bjóða, sem enginn maður eða sálfræð- ingur hefir á boðstólum. Hvað er það? Krafturinn til að lifa nýju lífi. Þeir Zakkeus og 0. B. D. urðu báðir gerbreyttir menn. Eg vil nota tækifærið og vitna um það, að Kristur hefir einnig gerbreytt mér. Ég kom til Krists á útmánuðum árið 1916. En ég var andlega einmana, og á mér varð engin snögg breyting til batnaðar. Þrettán arum síðar, á útmánuðum 1929 ræddi ég um trúmál við einn sveit- unga minn. Eg mætti svo mikilli vantrú, að mér blöskraði, varð ráðalaus og vissi ekki, hvað ég átti að segja. Loks sagði ég við mann- tnn: „Þú þekktir mig áður fyrr og þú þekkir mig nú.“ Þagði hann þá um stund, en mælti síðan: „Það er alveg satt. Það hefir orðið mikil breyting á þér.“ Ég beið þá ekki með að segja honum, að þess- ari breytingu hefði Kristur, frelsari minn, komið til vegar. Með þeim orðum var þaggað niður í bonum. Aheyrandi minn, hefir þú mætt Kristi? Hefir hann fengið að koma inn í hjarta þitt og gera þig að nýjum rnanni? Ef þú þekktir binn dásamlega mátt Drottins Jesú, mundir þú koma nú á þessu andartaki til hans með öll þín mein, gera upp við Guð með ein- Isegri játningu, fá allt fyrirgefið og hreinsað burt, af því að Kristur dó fyrir þig eins og mig. Þú mundir blýða honum og gera upp við mennina, bæta fyrir sérhvað það, sem þú heíir misgert við þá í orði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.