Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 85

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 85
norðurljósið 85 Ritningin kennir, að reiðin er ekki hættulaus, vilji menn ekki sætt- ast og fyrirgefa misgerðir, því að ritað er: „Ef þér reiðizt, þá syndg- ið ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiði yðar, og gefið djöflinum ekkert færi.“ (Efes. 4. 26., 27.). Reiður maður gefur djöflinum færi, tækifæri til árásar. Júdas tók við bitanum, virðingarmerkinu af hendi Jesú, „og eftir þann ibita fór Satan inn í hann.“ Satan hlýtur því að hafa fengið færi á Júdasi, og það um leið og hann tók við bitanum. Þetta virðist því sýna, að Júdas hafi verið reiður, ekki vilj- að sættast, heldur hefna sín, og þar með gaf ’hann djöflinum færi til að komast inn í hann. Þegar hér er komið má rifja upp, hvað postulinn Páll ritar í 2. Kor. 2. 10., 11.: „En hverjum, sem þér fyrirgefið nokkuð, honum fyrirgef ég lika, því að einnig það, sem ég hefi fyrirgefið hafi ég þurft að fyrirgefa nokkuð, þá hefir það verið vegna yðar fyrir aug- liti Krists, til þess að vér yrðum ekki vélaðir af Satan, því að ekki er oss ókunnugt um vélráð hans.“ Þetta, sem Páll hefir sagt um reiði, fyrirgefningu og vélráð Satans, virðist nærri því vera bergmál frá kvöldinu í Betaníu og svo frá loftsalnum og kvöldmáltíðarborðinu, þegar Júdas gaf djöflinum færi og varð svo svikari. Eg minnist þess ekki, að ritningin tali um nokkuð annað en reiði, sem gefi djöflin- um færi. Hafi því Júdas verið reiður og ekki viljað fyrirgefa, þegar Kristur sýndi honum virðingu og kærleika framar hinum lærisvein- unum, þá þarf engan að undra, þótt Satan vélaði hann og færi inn í hann. Það er ekki minnsti vafi á því, að Júdasi ihefir ekki komið til hug- ar, að Jesús yrði í lífshættu, þótt hann væri framseldur æðstu prest- unum. Oftar en einu sinni hafði hann séð, hvernig Kristur slapp úr höndum þeirra, sem vildu handtaka hann. Margsinnis höfðu læri- sveinarnir hlýtt á, er Kristur sagði þeim, að hann yrði tekinn hönd- um og líflátinn. En þetta var svo fjarlægt þeim skoðunum, sem þeir höfðu á Kristi, að þeir gátu ekki skilið þetta. „Þeir skynjuðu eigi þetta,“ segir ritningin. En svo sér Júdas, að meistari hans er dæmd- ur sekur fyrir guðlast. Þá var honum dauðinn vís eftir lögmáli Gyð- mga. Þá vaknar samvizka hans. Hann reynir, en árangurslaust, að bæta fyrir brot sitt með því að segja: „Illa gerði ég, er ég sveik sak- laust blóð.“ En hann fær enga áheyrn. Örvænting grípur hann, og bann fyrirfer sér, svo sem kunnugt er. Hann megnar ekki að bera þann glæp, sem hann hefir drýgt. Sjálfsmorð Júdasar ónýtir meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.