Norðurljósið - 01.01.1970, Side 97
norðurljósið
97
vondu eftirdæmi? Ert þú aS kyrkja benrskugleSi hans með áfengis-
nautn þinni? MeS sundruSu heimilislífi?
Veiztu ekki, aS GuS vill hjálpa þér? Hann vill gera þig aS fyrir-
mynd, sem drenginn þinn getur langaS lil aS líkjast? 0, snúSu þér
til Drottins Jesú. LeitaSu hans af öllu hjarta. „Ef þér leitiS mín af
öllu hjarta munuS þér finna mig,“ er fyrirheit GuSs. Reyndu þetta
fyrirheit. GuS hefir áhuga á því aS vilja hjálpa þér og leysa vanda-
mál þín. Hann elskar þig.
(Jerlbreytiiis:
Saga jrá starfi heimsfrœgs prédikara.
ÞaS var eftir morgunguSsþjónustu, aS einn af djáknum mínum
gekk til manns nokkurs og sagSi: „Ert þú kristinn?“
„Nei, herra,“ svaraSi hann.
„Hvers vegna ekki?“ spurSi djákninn.
„Af því aS ég er of mikill syndaii til aS frelsast.“
Honum til undrunar ihrópaSi djákninn: „GuSi sé þökk!“
Djákninn sneri sér svo aS mér og kallaSi: „BróSir Torrey, hér
er maSur, sem segir, aS hann sé of mikill syndari til aS frelsast.
GuSi sé þökk!“
MaSurinn varS enn ráSvilltari á svipinn. Ég gekk niSur til hans
og spurSi: „Er þaS satt, sem djákninn segir?“
„Já,“ sagSi hann, „ég er of mikill syndari til aS frelsast.“ (Þótt
hann liti út sem heldri maSur, var hann samt mikill syndari. Hann
hafSi hlaupizt á hrott og skiliS konu sína eftir í Toronto í Canada
og eyddi nú bæSi manndómi sínum og peningum í fjárhættuspil í
Minneapolis. Vikuna á undan hafSi hann tapaS þrjátíu og fimm
þúsund dollurum viS spilaborSiS.)
Þegar hann sagSi: „Ég er of mikill syndari til aS frelsast,“ þá
sagSi ég: „LeyfiS mér aS sýna ySur eitthvaS.“ Ég lauk upp biblí-
unni minni og lét hann lesa 1. Tím., 1. 15.: „ÞaS orS er satt og í alla
staSi þess vert, aS viS því sé tekiS, aS Kristur Jesús kom í heiminn
Þl aS frelsa synduga menn, og er ég þeirra fremstur. „Jæja,“ sagSi
hann, „ég er þeirra fremstur.“
„Jæja,“ sagSi ég, „þá á þetta viS ySur.“
„Þetta er dýrmætt fyrirheit,“ sagSi hann.