Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 177

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 177
NORÐURLJÓSIÐ 177 Drottinn Jesús kenndi, að hann mundi koma aftur og birtast þá með miklum mætti og dýrð. Þá birtir hann dýrð sína sem ,,dýrð hins mikla Guðs“, sem hann er. Þangað til hann kemur, eigum við að bíða hans. Hvernig eigum við að haga okkur á meðan? Kaflinn hér að ofan sýnir fernt: 1) Framkoma okkar á að vera hóglátleg. 2) Gagnvart öðrum mönnum eigum við að breyta réttvíslega. 3) Gagnvart Guði eigum við að vera guðrækin: Rækja vel samfélagið við hann með bæn, lofgerð og iþakkargerð, lestri og íhugun orðs hans, bæði ein og í samfélagi barna hans. 4) Við eigum að vera bíð- andi, hafa eftirvænting í hjörtum okkar. Gott er að gera að okkar bæn þessa bæn í Opinberunarbókinni 22. 20.: „Kom þú, Drottinn Jesús.“ Það er það svar, sem hann óskar við yfirlýsingu sinni: „Já, ég kem skjótt.“ Hann lýsti þá þjóna sæla, sem vaka og bíða eftir honum. Megi hann finna okkur öll vakandi, biðjandi og starfandi, er liann kemur. „Kom þú, Drottinn Jesús. Amen.“ Textabreytingar frá íslenzku biblíunni hafa verið gerðar nieð hlið’sjón af þrenuir nýjunt bibh'uþýðingum á ensku, gríska nýja testamentinu, orðabókum eftir Thayer og Vine og ntálfræði eftir A. T. Robertson. Lmtdið/ sem ég elskn mest Eftir það, að Norðurljósið var gefið út síðaslliðið ár, gaf ritstjóri þess út nýja bók eftir dr. Oswald J. Smith. Hafa tvær bækur komið út eftir hann áður, og hefir ritstj. Nlj. séð um útgáfu þeirra. Þær eru: „Maðurinn, sem Guð notar“ og „Orlagaspurningin“. Hin fyrri er handa trúuðu fólki, en hin síðari handa þeim, sem enn hafa ekki öðlazt persónulega trú á Jesúrn Krist sem frelsara sinn. Maðurinn, sem Guð notar, má kallast alveg uppseld. En Örlagaspurningin fæst ennþá. Kostar nú aðeins 35 krónur auk póstgjalds. „Landið, sem ég elska mest er einnig bók handa þeim, sem ekki liafa entt veitt Kristi viðtöku sem frelsara sínum. Hún kostar 125 kr. auk póstgjalds. Tvær hinar síðastnefndu fást á afgreiðslu Nlj. Akureyri, og hjá Fíladelfíu, Hátúni 2, Reykjavík. Frú Soffía Sveins- dóttir, Miðtúni 26, Reykjavík mun og hafa þær. Lesendur eru hvattir til að eignast þessar bækur eftir hinn heimskunna dr. Oswald J. Smith.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.