Norðurljósið - 01.01.1970, Side 39

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 39
norðurljósið 39 mörkina þangað, sem lialdið er, að Jesús hafi fariö til að biðja, er hans var freistað af Satan. Höfðu þau meðferðis landabréf og tvær coca-cola flöskur. Bifreiðin festist, og gátu þau ekki losað hana. Lögðu þau þá af stað til byggða. En Pike þraut mátt eftir nokkurra stunda göngu. En kona hans náði eftir 10 stunda göngu til útjaðra Betlehem. Voru þar Bedúínar að vegavinnu, og þeir hjálpuðu henni til byggða. Nú var tókið að leita að Pike. En hvar var hann? Var nú óspart leitað til andanna til að fá upplýsingar. Sögðu þeir, að hann lægi í helli meðvitundarlaus. Ekki fannst hann samt, hvernig sem leitað var. Kona hans sagði, að hann hlyti að vera lifandi, annars mundi hann koma fram á miöilsfundunum. Leið svo heil vika. Þá fannst hann loksins. Hann var samt ekki í helli, heldur á klettastalli. Lá þar uppþornaður líkami hans á hnjánum. Við líkskoðun var talið, að dauða hans mundi hafa borið fremur fljótt að eftir það, að kona hans yfirgaf hann til að leita hjálpar. Upplýsingar andanna höfðu þá reynzt lygar einar. Með þessa staðreynd fyrir augum má spyrja, hvort upplýsingar þær, sem sagt var, að andi sonar hans hafi gefið um lífið eftir dauðann, hafi þá ekki einnig verið lygar einar? Fyrst anda Pikes var ekki leyft að hafa sarriband við kvíðafulla eiginkonu, hver getur þá sannað, að anda sonar hans hafi verið leyft að hafa samlband við föður sinn? Lenda má ennfremur á, að hefðu þessir andar getað gefið réttar upp- lýsingar, hefði það verið allmikill stuðningur þeirrar trúar, að andar framliðinna komi fram á miðilsfundum. Ef þeim lá nokkru smni á að segja satt, þá var það við þetta tækifæri. En hafi andarnir nokkuð vitað, hvar lík Pikes lá, þá liefir þeim ekki verið leyft að segja satt og rétt frá því. Pað var ekki sagan af Jesú frá Nazaret, sem var deydd og grafin weð stóru bókinni, sem átti að skrifa. Það var Pike sjálfur, sem dó. ræðu, sem biskup nokkur hélt eftir hann, sagði hiskupinn, að Pike hefði alltaf viljað komast að upphafi atburða til að leita sannana fyfir sannleika þeirra. Það hefir þá verið undantekning þetta með bókina um Jesúm. Sögunni af undursamlegri fæðingu Jesú hafði f> lirfram verið ‘hafnað, og allt hið yfirnátlúrlega í ævisögu hans átti að fara sömu leið. Þetta er ekki vísindamennska, heldur hleypidóm- ar af versta tagi. Fólk, sem les þessa frásögn, er beðið að minnast þessa: Trúið alls
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.