Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 48

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 48
48 NORÐURLJ ÓSIÐ nóttina, en alla jörð vota af dögg. Hina nóttina var reyfið eitt vott, en jörð öll þurr. (Dóm. 6. 36.—40.) Um þetta leyti 'bar svo til, að Jón bóndi á Söndum tilkynnti mér, að hann ætlaði að gefa krökkum sínum frí eina viku, félli því niður kennsla hjá mér þar, er ég hafði verið næst á Melstað. Við þessu var ekkert að segja. Ég fæ þá mjög sterka tilfinning um, að ég eigi að halda samkomu á Hvammstanga, einkum fyrir drengi, minnir mig, næsta sunnudag. Fór ég úteftir og hittist svo á, að Ófeigur frá Barði er að tefla fjöl- tefli við drengina á Hvammstanga. Voru þeir í samkomuhúsinu. Ég fór, á meðan þeir tefldu, upp í Kothvamm og fann þar Ólaf bónda Tryggvason. Hann er bróðir Helga, sem ihafði áður verið hjá mr. Gook og sjálfur hafði hann einnig unnið hjá honum. Ólafur hafði fengið baákur frá mr. Gook til sölu, og tók ég þær íhjá honum. Sú hugsun var fædd hjá mér, að fara í bóksöluferð og útbreiða Norð- urljósið þessa viku, sem ég átti frí. Er ég kom ofan á Hvammstanga, samþykktu drengirnir að vera á samkomunni hjá mér, því að Ófeigur gaf þeim frí á meðan, ef þeir vildu. Boðaði ég þeim svo Jesúm Krist og hjálpræði hans, sem bezt ég kunni. Ekki vissi ég þá, að einn þeirra yrði liðið lík þremur dög- um síðar, en svo var það samt. Hann veiktist og dó svo snöggt. „Dauðinn öllum ægir, ei þeim ungu heldur vægir,“ er sannarlega satt. Enginn á að vera óviðbúinn dauðanum. Ég lagði svo af stað vestur að Hrútafirði, gisti á Bessastöðum og var beðinn að lesa eitthvað fyrir heimilisfólkinu áður en ég gekk til hvílu. Gerði ég það, las úr Sálmum Davíðs. Daginn eftir var ég fluttur yfir að Kollsá. Á leiðinni velti ég fyrir mér, hvort ég ætti að halda samkomur á bæjunum, var feiminn við að gera það. En er ég var kominn að Kollsá, bað mig bóndinn einn þar að koma með sér í aðra stofu. Spurði hann mig, ihvort ég predik- aði ekki. Jæja, eitthvað hafði ég reynt að tala. Sagði hann mér þá, að 18 árum fyrr hafði hann verið vetrartíma á Akureyri og sótti þá samkomur hjá mr. Gook. Þetta var ástæða beiðni hans. Ég samþykkti þá að reyna það, en þyrfti um klu'kkutíma til undirbúnings. Hann kvaðst sjálfur ekki geta komið fyrr en um það leyti. Þarna var fjölbýli og nálægt þrjátíu manns viðstatt. Kona var þar stödd gestkomandi. iHún átti leið út með Hrútafirði eins og ég, en lagði af stað á undan mér. Sagði hún frá samkomunni á hverjum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.