Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 63
norðurljósið
63
Þennan dag var ég slæmur í baki. Sat ég fast upp við stólbakiS
til aS halda Ihryggnum beinum. Er viS 'höfSum ræSzt viS, stakk Sig-
urSur upp á sambæn. Minnir mig, aS viS krypum niSur. MeSan
bann baS, fer bann allt í einu aS biSja GuS aS lækna mig. Mér þótti
þetta skrýtiS því aS ekkert hafSi ég minnzt á bakveiki mína viS
hann. Var mér nokkur forvitni á aS vita, hvort bæn hans yrSi heyrS.
Ekki stóS á því. Er viS risum á fætur, var allur verkur farinn úr
hakinu. Gengum viS fram í forstofuna. Þar sagSi ég SigurSi frá
'lækningu minni. VarS hann glaSur næsta og fer þegar höndum um
hrygg mér og biSur enn um lækningu. Þetta taldi ég óþarft. Ekki
fannst SigurSi þaS. En ég var læknaSur og þurfti þá ekki meiri
bæna. Daginn eftir kom svo SigurSur, segir, aS hann vilji enn
hiSja fyrir mér. ÞaS hafi veriS óvirSulegt, aS viS krupum ekki niS-
ur. Ekki var mér unnt aS komast undan því aS koma inn í stofuna,
og krupum viS þar niSur á nýjan leik.
Eftir þetta hurfu öll mín gigtarköst og þar meS líka næSisstund-
irnar og hlustunin eftir rödd Drottins. Fór ég því á mis viS þær
leiSbeiningar ihans eSa aSvaranir, sem ég hafSi áSur notiS. GierSi
eg því ýmiss konar glappaskot, er ég hlaut s'kapraunir af. Kom þar
loks, aS ég baS GuS aS taka þessa lækningu í burtu. Var sú bæn
heyrS. Köstin komu aftur. Og í júní 1943 fékk ég enn eitt gigtarkast.
StóS þaS í hálfan mánuS. Þau lyf, sem mr. Goók gaf mér, gögnuSu
ekkert. Loks fór ég aS hlusta eftir rödd Drottins. Var mér þá sýnt,
aS ég ætti aS fara meir út til annarra staSa og halda samkomur fyrir
hörn. SömuleiSis, aS ég ætti aS ihefja sumarstarf fyrir drengi, eitt-
hvaS í líkingu viS starf KFUM í Vatnaskógi. Er ég hafSi séS þetta
og ákveSiS aS hlýSa því, batnaSi gigtin. Upp úr þessari legu minni
spratt AstjarnarstarfiS svo fáum árum síSar.
Er ég sagSi mr. Gook þessa ákvörSun mína um drengjastarf,
sagSi hann, aS sig hefSi lengi langaS til aS hefja slíkt starf, en ekki
séS sér þaS kleift. íHann vildi eindregiS vera meS mér í þessu starfi.
Um haustiS 1944 gáfu setuliSsmenn honum hermannaskála. Var
hann sumariS eftir reistur viS Ástjörn í Kelduhverfi. Hófst þannig
slarfið þar, og er þetta forsaga þess, er nú var sögS, eSa þá rótin,
sem þaS spratt af. Rættist þá spásögn móSur minnar, er ihún sagSi
mer líklega 10—12 ára gömlum, aS á blettinum, sem ég benti á á
landabréfi, en hann var á milli Jökulsár og Ásbyrgis, þar ætti ég eftir
aS hafa eitthvaS, sem líktist skóla fyrir unglinga. VarS ég þá feim-