Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 42

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 42
42 NORÐURLJ ÓSIÐ ekkja. Sjálf var hún heitbundin manni. Þá bar svo til, að móðir hennar hrapaði niður stiga og meiddist svo, að hún lá alltaf rúm- föst, meðan hún lifði. Minnir mig það væru þrettán ár. Tók hún út miklar þjáningar með köflum. Til að geta unnið fyrir sér og stund- að þó um leið móður sína, gerðist Emilía símstýra. Hafði hún móð- ur sína í næstu stofu við símastofuna, svo að hún gæti alltaf verið í nánd við hana. Er hún tók út miklar þjáningar, sagði dóttir henn- ar stundum við hana: „Ekki veit ég, elsku mamma mín, hvers vegna Guð lætur þig þjást svona?“ En aldrei heyrðist hún kvarta eða mögla yfir hlutskipti sínu. „Som din dag er skal din styrke være.“ (Eins og dagur þinn er, svo skal vera styrkur iþinn.) Þetta er danska þýðingin á 5. Mós. 33. 25: „Afl þitt réni eigi fyrr en ævin þrýtur!“ Sagði hún jafnan, að Guð hlyti að hafa einhvern tilgang með þessu. Er árin liðu hvert af öðru, gat ekki heitmaður Emilíu beðið leng- ur, svo að þau gengu hvort sína götu: Hún hjúkraði móður sinni, hann kvæntist annarri. Sagði Emilía stundum, að hún mundi fara til Ameríku, er móðir sín væri látin. Það vildi móðir hennar ekki, sagði, að Guð hlyti að hafa tilgang með þessu og lét hana lofa, að híða eitt ár á íslandi, er hún væri dáin. Emilía hélt loforð sitt, en þetta ár, sem hún heið, kom bréf frú Valgerðar frænku hennar, þar sem hún með dauðann fyrir augum bað hana að fara til dætra sinna og manns og taka heimilið að sér. Dyggðin upp sker sín laun, stundum jafnvel í þessu lifi. Sr. Þor- steinn kvæntist henni, og leið hennar átti eftir að liggja upp í stól ráðherrafrúar. Dætur sr. Þorsteins annaðist hún sem hún ætti þær, það sá ég. En hvar var þá manneskju að finna, sem fyllt gat með öllu sess frú Valgerðar Briem, slíkrar afburðakonu á marga lund? Guð hefir sínar áætlanir með líf þeirra, sem trúa á son hans, Jesúm Krist. Ef við með þrjózku íiirum aðrar brautir en vilja Guðs, verð- ur það okkur óbætanlegt tjón. „Sýn mér þann veg, er ég á að ganga,“ er ungu fólki nauðsynleg bæn. Frk. Emilía reyndist mér líka mjög vel. Mislingar gengu þennan vetur. Eg fann ég var orðinn veikur, en ætlaði þó að standa, meðan stætt væri, og var að leggja af stað í skólann morgun einn, er þau sr. Þorsteinn og hún ráku mig í rúmið. Hitinn hélt svo áfram að hækka í mér í sex sólarhringa. Þá var hann kominn í 42 stig. Þá nótt vakti frk. Emilía í næstu slofu við herbergi rnitt. Mér leið samt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.