Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 71

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 71
NORÐURLJÓSIÐ 71 Hvernig gat staðið á slíku örlæti? Hefir þá ekki fylgt gjöfinni sag- an af því, hvernig Jesús frá Nazaret kom inn í hús hans, svo að allt hans líferni breyttist frá þeirri stundu? Sömuleiðis, þeir hafa orðið forviða, sem Zakkeus endurgreiddi ferfalt það fé, sem hann hafði ranglega tekið af þeim. Hvílík meðmæli, sem þetta var, með kenn- ingum Jesú frá Nazaret! Kæri, góði áheyrandi minn, þú, sem vitnar um það, að Drottinn Jesús Kristur hafi ferlsað þig, hvorum ertu líkur, unga manninum, sem fela vildi synd sína og flýja frá þeirri ábyrgð, sem hann bar á verkum sínum, eða Zakkeusi, sem djarflega horfðist í augu við for- tíð sína og gerði upp við mennina, hætti fyrir brot sín? Þú getur ekki leynt synd, nokkurri synd, til eilífðar, því að Drottinn vor Jesús Kristur hefir sagt: Ekkert er leynt, sem ekki mun verða opin- bert, né nokkuð hulið, sem ekki verði kunnugt og komi í Ijós.“ (Lúk. 8. 17.) Við dómstól sinn mun hann dæma allt, sem ekki 'hefir áður verið dregið fram í birtuna og jálað fyrir honum. Guði sé lof fyrir orð hans, er segir: „Blóð Jesú, sonar íhans, hreinsar oss af allri synd.“ En það fylgir rétt á eftir. „Ef vér játum syndir vorar, er hann trúr og réttlátur, svo að ihann fyrirgefur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti.“ Syndir, sem engum koma við, nema þér og Guði einum, nægir að játa fyrir Guði einum. En syndir, sem á nokkurn hátt snerta aðra menn, ber að játa fyrir þeim og bæta fyrir þær, ef þess er nokkur kostur. Ritningin segir: „Sá, sem dylur yfirsjónir sínar, verður ekki lángefinn, en sá, sem játar þær og lætur af þeim, mun miskunn :hljóta.“ (Orðskv. 28. 13.) Sérhver synd, sem við drýgjum gegn mönnum, er einnig synd gegn Guði. Hún er brot á boðorði hans um réttlæti og kærleika. Friðþæging Krists tryggir okkur fyrirgefningu Guðs. En með játn- ingu okkar á brotum okkar gagnvart mönnunum, yfirbót eða end- urgjaldi ásamt bæn um fyrirgefningu, getum við fengið fyrirgefn- ingu mannanna. Vilji einhver þá ekki fyrirgefa, er það ekki okkar sök. Hefir þú gert upp við Guð? Hefir þú gert upp við bróður þinn eða systur í Kristi eða þá, sem ekki er unnt að kalla þeim nöfnum? Hefir þú gert hreint fyrir þínum dyrum eins og Zakkeus? Er hugar- far þitt orðið ihreint og kærleiksríkt eins og hugarfar hans? Sé það ekki, ef þú ihylur syndir þínar og yfirsjónir gagnvart öðrum, ef í hjarta þínu dvelur beiskja og gremja í garð þeirra, sem þú hefir gert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.