Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 23
NOHöURLJÓSXfi
23
hans er dýrðin fyrir það og allt þetta ferðalag, sem ég fékk að njóta
svo óvænt og óverðskuldað. Færi ég öllum vinum mínum í Færeyj-
um og á íslandi, er á einhvern liátt greiddu för mína eða komu til
að hlýða á mig, innilegar þakkir mínar. Bið ég Guð að launa þeim
°g hlessa þá, unz Drottinn Jesús kemur og við sjáumst heima hjá
honum. Suma þeirra vonast ég til að sjá heima hjá mér, ef þeir
koma til íslands. „Já, Færeyjar hlessi vor Guð.“ Geri ég þessi orð
'Ur þjóðsöng Færeyinga að mínum orðum og birti hann hér:
ÞJÓÐSÖNGUR FÆREYINGA.
Höfundur Sírnun av Skarði.
Tú alfagra land mitt,
mín dýrasta ogn!
Á vetri so randhvítt,
ó sumri við logn,
tú tekur mig at tær
so tæt i din favn.
Tit oyggjar so mætar,
Gud signi tað navn,
sum menn tykkum góvu
tó teir tykkum sóu.
Ja, Gud signi Foröyar, mitt land!
Islenzk þýðing: Jóhannes úr Kótlum.
Vor aleigan fögur,
þú ættarjörð mín!
Með vetrarins kögur
og vorblámans lín,
þú vefur mig armi,
— ó, eyjanna safn! —
að sævotum barmi,
Guð blessi það nafn
er við þig þeir bundu,
sem fyrstir þig fundu.
Já, Færeyjar blessi vor Guð!
(Prentað hér eftir „Vasa-söngbókinnii“, sem Þórhallur Bjarnar-
son gaf út, 4. útgáfu.) Sœm. G. Jóhannesson.