Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 95

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 95
norðurljósið 95 „En reiðizt þið mér ekki, þið ihræsnarar! Margir ykkar hafa að- hafzt það, sem er langt um verra en það, sem ég hefi gert í kvöld. Og ég skal segja ykkur nokkuð annað: — Ég skammast mín fyrir það, sem ég íhefi gert, og ég ætla að biðja afsökunar á því. En marg- ir ykkar munu fara úr þessu húsi án þess að skammast ykkar, án iðrunar. „Eg -hét að gefa þessum pilti úr. En ég gerði það ónýtt fyrst. Marg- ir ykkar ætla að frelsast seinna, einhvern tíma, þegar þið hafið ónýtt líf ykkar. Margir ykkar lifa lííinu í synd og skömm. Þið eruð að ónýta líf ykkar, svo að það gerir ykkur ekkert gagn, ekki ástvinum ykkar og ekki Guði. „En þegar lífið er orðið að rúst og ævin að enda, þá ætlið þið að snúa ykkur til Guðs og segja: „Nú, kæri Drottinn, ætla ég að gefa þér hjarta mitt og líf.“ „Ég vil segja ykkur tvennt: Þið eruð ekki ihæfir til að lifa! . . . Og hið annað, sem ég vil segja ykkur, er það, að þið eruð heimsk- ingjar . . . Þið eruð heimskingjar, af því að þið haldið, að þið getið dregið Guð á tálar: Biblían segir: „Villizt ekki! Guð lætur ekki að sér hæða, því að það, sem maður sáir, það mun hann líka uppskera.“ Hann henti svo fólkinu á, að margir hefðu lofað að gefa Guði líf sitt. En þeir ætluðu fyrst að rústa það, eins og hann hafði gert með úrið, sem hann lofaði piltinum. Hann ætlaði að 'biðja piltinn afsök- unar. Þeir ættu ekki að fara út úr salnum án þess að hafa beðið Guð almáttugan afsökunar. Dr. Bill hað síðan piltinn afsökunar og bað íhann að koma aftur að ræðupallinum. Skátaforinginn hvatti 'hann til þess, svo að hann kom. Þá sneri dr. Bill við vasa hans, tók allt ruslið — gamla úrið — a 'brott. Síðan fékk hann ihonum fagurt armbandsúr, sem var úr gulli, í mjög fögrum kassa. Augu skátans ljómuðu, er dr. Bill sagði: „Ungi maður, ég vil ekki, að þú hugsir um Bill Rice sem þann mann, er gerði þér mikla sneypu . . . Ég vil þú minnist manns, sem geðjast mjög vel að þér. Þetta er úrið, sem ég vil, að þú eigir. Það er gullúr, langtumi meira virði en hitt.“ Dr. Bill benti svo á, að hvort sem það væri hann eða einhver ann- ar, sem eyddi ævinni í synd og skömm, þá mundi hann leggja líf sitt i rústir, eins og úrið var rústað. En ef nokkur maður vildi gefa Kristi líf sitt, þá mundi það verða gullin ævi, sem yrði verðmæt honum og mörgum öðrum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.