Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 122

Norðurljósið - 01.01.1970, Blaðsíða 122
122 NORÐURLJÓSIÐ heil þorp kristin. Þau komu í eina kirkju. Söfnuðurinn taldi 1500 manns. Maðurinn var beðinn að ávarpa fólkið á eftir guðsþjónust- unni. Þegar presturinn sagði því, að hann væri ibróðir Páls, er sæi um útvarp á rússnesku frá Trans World 'Radio frá Monaco, varð fólkið ákaflega vingjarnlegt. Utvarpssendingarnar hafa ómetanlega mikið gildi fyrir fólkið þarna. Sé ekki minnzt á stjórnmál í útvarps- efninu, fær það að halda áfram ótruflað. Þau hittu í heimboði hjóna- efni, nýútskrifuð úr háskóla. Þau áttu enga biblíu, en faðir piltsins ætlaði að gefa þeim bi'blíu í brúðargjöf. Sennilega hefir hún kostað mánaðarlaun hans, segir höf. Svo erfitt er að fá biblíur, að þær kosta á milli 3500 og 5500 kr. Sálmabækur eru líka af svo skornum skammti, að fólk lærir sálmana utanbókar. Yfirvöldin, sagði kristna fólkið þarna, skiptu sér ekkert af því, ef það hlýddi lögum. En fólk, sem t. d. neitar að láta bólusetja börn sín, er látið sæta ábyrgð og börnin jafnvel tekin af því. En jafnvel löghlýðna fólkið finnur samt, að það verður að „íbera vanvirðu Krists“ og að litið sé á það sem annars flokks borgara. TÉKKÓSLÓVAKÍA. Kristna fólkið þar nýtur enn þess frelsis, sem það hlaut á dögum Du'bceks. Hungur eftir orði Guðs virðist hafa gripið marga, en lítið er að fá af kristilegum bókum. Margir kristnir menn gera allt, sem þeir geta, til að útbreiða trúna á Krist. Þeir hafa ekki gengið framhjá hernámsliðinu, sem dvelur þar. Mörgum hermönnum hafa verið gefnar biblíur á rúss- nesku. Nú er orðið erfiðara að ná til þeirra, því að engir nema for- ingjar hafa leyfi til að fara útfyrir herbúðirnar til að æsa ekki upp óánægju Tékka yfir þarvist þeirra. „Guð hafði sinn tilgang með því að senda Rússana hingað,“ sagði einn tékkneskur prestur. „Hvernig hefðu þeir annars fengið svo margir að heyra orð Guðs og tekið á móti því? Með hverju öðru móti hefði okkar tékkneska fólk orðið hrært til þess að sækja kirkju i langtum stærri hópum en áður?“ Hvað framtíðin geymir í skauti sér þar eins og alls staðar veit enginn. En „ljósið skín í myrkrinu, og myrkrið hefir aldrei yfir- bugað það.“ (Jóh. 1. 5., ensk þýðing). BÚLGARÍ'A. Þar er sagt, að Múhameðsmönnum, grísk-kaþólskum og rómversk-kaþólskum fari fækkandi, en mótmælendum fjölgi. í AUSTUR-ÞÝZKALANDI er talið, að ástandið sé á þá leið, að ríkið styrki lútersku kirkjuna dálítið. Reynt sé að draga úr áhrifum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192

x

Norðurljósið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.