Norðurljósið - 01.01.1970, Side 116

Norðurljósið - 01.01.1970, Side 116
116 NORÐURLJÓSIÐ um boðorð hans og gerum það, sem honum er þóknanlegt.“ (1. Jóh. 3. 21., 22.) Hér er gert ráð fyrir bæn til Guðs, Föðurins, sbr. næsta vers, er talar um son hans, Jesúm Krist. í Opinb.bókinni 5. 13., 14. sjáum vér allt hið skapaða veita Guði, Föðurnum, og Lambinu, Jesú Kristi, jafna vegsemd, lofgerð og dýrð. Þetta minnir á orð Drottins Jesú, er hann sagði, að Faðirinn hefir „falið Syninum á hendur allan dóm, til þess að allir heiðri Soninn, eins og þeir heiðra föðurinn.“ (Jóh. 5. 22., 23.) Biblían endar svo á 'beinni og óbeinni bæn til Drottins Jesú: „Kom þú, Drottinn Jesús. Náðin Drottins Jesú sé með hinum heilögu.'1 Þetta gefur fyrirmynd um þær bænir, sem við getum beint til frels- ara okkar og Drottins, Jesú Krists. En eigum við að biðja Jesúm eða Föðurinn um lækningu, ef við erum veik? Við lesum í bréfi Jakobs 5. 14.—16. á þessa leið: „Sé einhver sjúkur yðar á meðal, þá kalli hann til sín öldunga safnaðarins og þeir skulu smyrja ihann með olíu í nafni Drottins og biðjast fyrir yfir honum; og trúarbænin mun gera hinn sjúka heilan, og Drott- inn mun reisa hann á fætur, og þær syndir, sem hann kann að hafa drýgt, munu honum verða fyrirgefnar. Játið því hver fyrir öðrum syndir yðar og biðjið hver fyrir öðrum, til þess að þér verðið heil- brigðir.“ Táknar „Drottinn“ hér Föðurinn eða Soninn? Við sjáuin af guðspjöllunum, að Drottinn Jesús bæði læknaði sjálfur og líka gaf öðrum, lærisveinum sínum, mátt og vald til að lækna. Fólkið kom til hans til að fá lækningu og í nafni hans læknaði Pétur lama mann- inn. (Post. 3.) Þegar hann hitti Eneas (Post. 9. 32.—35.) sagði hann við hann: „Eneas, Jesús Kristur læknar þig.“ Þar með varð maðurinn alheill. Hins vegar sjáum við af Post. 4. 29., 30., að hinir trúuðu væntu þess, að Drottinn (Faðirinn) rétti út hönd sína til lækninga, til þess að tákn og undur skyldu gerast fyrir nafn Jesú. Við sjáum þá af öllu þessu, að biblían sjálf — svona fljótt á lit- ið — dregur engar hreinar línur á milli bæna til Guðs, Föðurins, og Guðs, Sonarins. Allar góðar gjafir koma frá Guði. Föðurnum á að færa þakkir fyrir fæðu og allt annað, sem hann gefur okkur. Allt hið góða á upptök sín hjá bonum. Ef við biðjum Föðurinn, fáum við bænheyrslu vegna nafns Drottins Jesú. Og ef við biðjum Drottin Jesúm um lækningu eða að frelsa okkur og fyrirgefa okkur synd-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.