Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 63

Norðurljósið - 01.01.1970, Síða 63
norðurljósið 63 Þennan dag var ég slæmur í baki. Sat ég fast upp við stólbakiS til aS halda Ihryggnum beinum. Er viS 'höfSum ræSzt viS, stakk Sig- urSur upp á sambæn. Minnir mig, aS viS krypum niSur. MeSan bann baS, fer bann allt í einu aS biSja GuS aS lækna mig. Mér þótti þetta skrýtiS því aS ekkert hafSi ég minnzt á bakveiki mína viS hann. Var mér nokkur forvitni á aS vita, hvort bæn hans yrSi heyrS. Ekki stóS á því. Er viS risum á fætur, var allur verkur farinn úr hakinu. Gengum viS fram í forstofuna. Þar sagSi ég SigurSi frá 'lækningu minni. VarS hann glaSur næsta og fer þegar höndum um hrygg mér og biSur enn um lækningu. Þetta taldi ég óþarft. Ekki fannst SigurSi þaS. En ég var læknaSur og þurfti þá ekki meiri bæna. Daginn eftir kom svo SigurSur, segir, aS hann vilji enn hiSja fyrir mér. ÞaS hafi veriS óvirSulegt, aS viS krupum ekki niS- ur. Ekki var mér unnt aS komast undan því aS koma inn í stofuna, og krupum viS þar niSur á nýjan leik. Eftir þetta hurfu öll mín gigtarköst og þar meS líka næSisstund- irnar og hlustunin eftir rödd Drottins. Fór ég því á mis viS þær leiSbeiningar ihans eSa aSvaranir, sem ég hafSi áSur notiS. GierSi eg því ýmiss konar glappaskot, er ég hlaut s'kapraunir af. Kom þar loks, aS ég baS GuS aS taka þessa lækningu í burtu. Var sú bæn heyrS. Köstin komu aftur. Og í júní 1943 fékk ég enn eitt gigtarkast. StóS þaS í hálfan mánuS. Þau lyf, sem mr. Goók gaf mér, gögnuSu ekkert. Loks fór ég aS hlusta eftir rödd Drottins. Var mér þá sýnt, aS ég ætti aS fara meir út til annarra staSa og halda samkomur fyrir hörn. SömuleiSis, aS ég ætti aS ihefja sumarstarf fyrir drengi, eitt- hvaS í líkingu viS starf KFUM í Vatnaskógi. Er ég hafSi séS þetta og ákveSiS aS hlýSa því, batnaSi gigtin. Upp úr þessari legu minni spratt AstjarnarstarfiS svo fáum árum síSar. Er ég sagSi mr. Gook þessa ákvörSun mína um drengjastarf, sagSi hann, aS sig hefSi lengi langaS til aS hefja slíkt starf, en ekki séS sér þaS kleift. íHann vildi eindregiS vera meS mér í þessu starfi. Um haustiS 1944 gáfu setuliSsmenn honum hermannaskála. Var hann sumariS eftir reistur viS Ástjörn í Kelduhverfi. Hófst þannig slarfið þar, og er þetta forsaga þess, er nú var sögS, eSa þá rótin, sem þaS spratt af. Rættist þá spásögn móSur minnar, er ihún sagSi mer líklega 10—12 ára gömlum, aS á blettinum, sem ég benti á á landabréfi, en hann var á milli Jökulsár og Ásbyrgis, þar ætti ég eftir aS hafa eitthvaS, sem líktist skóla fyrir unglinga. VarS ég þá feim-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192

x

Norðurljósið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.