Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1974, Page 136

Andvari - 01.01.1974, Page 136
ÓLAFUR BJÖRNSSON ANDVARI 134 versnaði eftir miðja öldina. Það varð búnaðarfélögunum, sem að jafnaði voru eitt í hverjum hreppi, til frekari eflingar, að 1888 var ákveðið að styrkja nokkuð starfsemi hreppabúnaðarfélaganna. Þá hlaut það og að verða lyftistöng búnaðar- fræðslu í landinu, að á árunum 1880-89 voru stofnaðir ekki færri en 4 búnaðar- skólar, hver í sínum landsfjórðungi, sá fyrsti þeirra árið 1880 í Ölafsdal í Dala- sýslu. ASrar atvinnugreinar en landbúnaður og sjávarútvegur, svo sem iSnaður, verzl- un og samgöngur, voru að vísu vaxandi síðustu áratugi 19. aldar, en höfðu þó T ímabilið Það er fyrst upp úr aldamótum, sem hægt er að segja, að „iðnbyltingin" svo nefnda, sem gjörbreytt hafði allri tækni og leitt til stóraukinna framleiðsluaf- kasta í iðnvæddum löndum, héldi innreið sína í íslenzka atvinnuvegi. Upphaf þess var, að gufuskip voru tekin í notkun við fiskveiðar. Var þar fyrst og fremst um togara að ræða. En árið 1905 hófst út- gerð fyrsta togarans í eigu íslendinga, en það var togarinn Coot, sem gerður var út frá Hafnarfirði. Tveim árum áður hafði lítið gufuskip verið gert út til fiskveiða frá Mjóafirði. Næstu ár bættust svo smám saman fleiri og fleiri togarar í fisk- veiÖiflotann, þannig að þegar heimsstyrj- öldin fyrri brauzt út 1914, voru togararn- ir orÖnir 20 talsins. Þessi mikla aukning fiskveiðiflotans með nýtízku skipum á þeirra tíma mælikvarða hefði ekki verið möguleg, ef ekki hefði einmitt upp úr aldamótunum borizt mikið erlent fjár- magn til landsins með stofnun fslands- banka, er tók til starfa árið 1904. Hluta- fé bankans var 2 milljónir kr., sem var um aldamót sáralitla þýðingu fyrir þjóð- arbúskapinn, þar scm aðeins um fimm hundraðshlutar þjóðarinnar höfðu fram- færi sitt af þessum atvinnugreinum öll- um til samans. Á sviði samgöngumála mátti þó telja það merkan viðburð, að árið 1894 voru fyrst sett vegalög hér á landi, þar sem ákveÖiÖ var, að landssjóður skyldi kosta lagningu akvega frá helztu bæjum út á landið. AS vísu varð það ekki fyrr en alllöngu síðar, að lög þessi fóru að hafa raunhæfa þýðingu, því að engir akfærir vegir voru enn til hér á landi um alda- mót. 1900-1914. mikið fé á þeim tíma miðaS við íslenzkar aðstæður. Nær öllu þessu fé hafði verið safnað í Danmörku og Noregi. Það er því engin tilviljun, að togaraútgerð fs- lendinga hæfist samtímis stofnun íslands- banka, því að án fjármögnunar frá bank- anum hefðu íslendingar ekki verið þess megnugir að festa kaup á svo dýrum skipum og reka þau í svo stórum stíl sem nú gerðist. Önnur tæknileg nýjung á sviði fisk- veiða kemur einnig til sögunnar upp úr aldamótum, en það voru mótorbátarnir, er komu í stað seglskipanna og róðrar- bátanna. Árið 1902 er talið að mótor hafi fyrst verið settur í íslenzkan fiskibát. Þessi þróun var þó hægfara fram að fyrri heimsstyrjaldarárunum, þannig voru t. d. árið 1912 aöeins skráðir hér á landi 8 mótorbátar stærri en 12 tonn. En á styrjaldarárunum og einkum þó eftir hana fór mótorbátum mjög fjölgandi á kostnaÖ hinna frumstæðari fiskibáta. í kjölfar þeirrar aukningar og endur- bóta fiskiskipastólsins, sem átti sér stað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.