Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 30

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Page 30
Grunnreglan hefur samkvæmt þessu a.m.k. tvær hliðar. Annars vegar setur hún hömlur við því að framkvæmdarvaldið og dómarar taki ákvarðanir um hvað teljist refsivert og þá um hvaða refsitegundum (eða refsikenndu viður- lögum) sé heimilt að beita án þess að um slíkt sé mælt í settum lögum. Hins vegar á hún ekki síður að koma í veg fyrir það að framkvæmdarvaldið geti með stjórnvaldsfyrirmælum, og þá eftir atvikum á grundvelli ómálefnalegra sjónar- miða, þrengt að skýrum vilja löggjafans í settum lögum. Það leiðir því af grunn- reglunni að ráðherra getur ekki afnumið eða takmarkað tilvist og inntak refsi- ábyrgðar eins og hún birtist í settum lögum á hverjum tíma, jafnvel þótt það kunni að leiða í einhverjum tilvikum til niðurstöðu sem er til hagsbóta fyrir þann sem ákærður er. Hér verður að gera greinarmun á hugsanlegu svigrúmi dómstóla til að líta til ólögfestra réttaratriða eða eftir atvikum að túlka gildandi refsiákvæði sakbomingi til hagsbóta og því að dómstólar leggi til grundvallar niðurstöðu, sakbomingi í hag, sem gengur bersýnilega gegn vilja löggjafans. Hafi löggjafinn t.d. ákveðið í settum lögum að tiltekin háttsemi, sem lýst er í lögunum eða stjórnvaldsfyrirmælum settum á grundvelli laganna, geti varðað ákveðinni refsingu, s.s. fangelsi eða fésektum, og/eða refsikenndum viður- lögum, s.s. upptöku eða sviptingu réttinda, getur ráðherra almennt ekki í formi reglugerðar þrengt gildissvið slíkrar lagasetningar.45 Hæstiréttur hefur hins vegar í tveimur nýlegum dómum, H 8. febrúar 2001, nr. 432/2000 (svipting skotvopnaleyfis), og H 23. maí 2001, nr. 127/2001 (upptaka veiðitækja), gefið sterklega til kynna að á þessu kunni að vera undantekningar. I báðum málum vom menn ákærðir fyrir ólöglegar hreindýraveiðar sem voru í ákæru m.a. taldar varða við refsiákvæði laga nr. 64/1994 um vemd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, og þágildandi reglu- gerð um stjóm hreindýraveiða nr. 402/1994. I báðum ákærum voru auk þess gerðar kröfur um upptöku á grundvelli umræddra laga á þeim tækjum sem notuð voru við veiðamar. Þá var þess einnig krafist í ákæru fyrra málsins að ákærði yrði sviptur skotvopna- og veiðileyfi með heimild í lögum nr. 64/1994. í forsendum Hæstaréttar í fyrra málinu, H 8. febrúar 2001, nr. 432/2000 (svipting skotvopnaleyfis), var fjallað um kröfu ákæravaldsins til sviptingar umræddra leyfa. Þar sagði Hæstiréttur svo: 45 í ritinu Afbrot og refsiábyrgð I, bls. 184, segir Jónatan Þórmundsson meðal annars eftirfarandi: „Akvæði í stjómvaldsfyrirmælum um aðrar viðurlagategundir en lög heimila hafa ekkert gildi, t.d. um refsivist ef lög heimila einungis fésektir, eða eignaupptöku í stað réttindasviptingar. Sömuleiðis væri líklega óheimilt að beita fésekt samkvæmt stjómvaldsfyrirmælum, ef einungis fangelsi væri tiltekið sem refsitegund í lagaákvæðinu. Það væri óeðlilegt, að stjómvöld gætu vikið þannig frá vilja löggjafans, þótt það væri sakbomingi í hag“. I neðanmálsgrein 63 á bls. 181 í sama riti tekur Jónatan fram að „ef þrenging refsireglu í stjómvaldsfyrirmælum felur jafnframt í sér efnisbreytingu er hún að engu hafandi". 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.