Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 71

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 71
um. Til síðamefnda flokksins heyri hins vegar fyrirmæli um hegðun vátryggðs. Sé ekki farið að þeim verði félagið laust úr ábyrgð ef uppfyllt eru skilyrði ófrávíkjanlegra reglna FAL um sök.63 Hellner viðurkennir að það geti verið miklum vandkvæðum bundið að greina þessa tvo flokka í sundur í framkvæmd. Ekki megi leggja allt sitt traust á þá leið- beiningarreglu að ákvæði sem varða á einn eða annan hátt hegðun vátryggðs falli í síð- ari flokkinn, og beri þ.a.l. að skýra með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum FAL, enda geti hlutlægar ábyrgðartakmarkanir einnig falið í sér skírskotun til hegðunar vátryggðs. Hellner telur að þegar greint sé á milli hlutlægra ábyrgðartakmarkana annars vegar og ákvæða sem leggja skyldur á vátryggðan hins vegar megi styðjast við mörg atriði til leiðbeiningar, sem meðal annars megi lesa úr tilteknu mynstri eða formi sem hvor flokk- ur um sig fylgir. Það eigi einkum við að því er varðar skilmálaákvæði sem skýra ber með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum FAL, enda sé þar við lögin um vátryggingar- samninga að styðjast. Á hinn bóginn fylgi hlutlægar ábyrgðartakmarkanir síður nokkru mynstri þar sem beiting þeirra sé ekki bundin í settum lögum.64 Hellner telur að kenn- ingar fræðimanna fyrir og um miðja 20. öldina, sem hann rekur í grófum dráttum, komi að litlu gagni, og af mörgum fræðimönnum, sem um málið hafi fjallað, sé Schmidt sá eini sem raunverulega leitist við að setja fram reglu í þessum efnum. Hellner kveðst hins vegar ekki geta tekið heils hugar undir kenningar hans þar sem í umfjöllun hans skorti rannsókn á heildarmynstri þeirra ófrávíkjanlegu reglna sem til skoðunar séu.65 Hellner telur að ekki sé alltaf skýr munur á tilgangi hlutlægra ábyrgðartakmarkana annars veg- ar og skilmálaákvæða sem falla undir ófrávíkjanlegar reglur FAL hins vegar, enda geti báðum flokkunum verið ætluð tiltekin vamaðaráhrif. Þá ráðist það af báðum flokkun- um hver ábyrgð félagsins verður á endanum. í framhaldi af þessu veltir Hellner upp þeirri spumingu hvers vegna sé einungis að finna reglur í FAL um skilyrði beitingar var- úðarreglna og ákvæða um aukna áhættu, en þar sé hvergi að finna reglur um hlutlægar ábyrgðartakmarkanir.66 Hellner nefnir þrjár hugsanlegar orsakir þess. / fyrsta lagi geri eðli vátrygginga það að verkum að nauðsynlegt sé að félagið hafi fullt frelsi til þess að ákveða gegn hvaða áhættu það tryggir. / öðru lagi velji vátryggingartakar sér tryggingu fyrst og fremst eftir því til hvaða áhættu hún tekur, en síður eftir því hvaða varúðarregl- ur hún hafi að geyma. Því sé rétt að játa félaginu frelsi í þeim efnum. íþriðja lagi hafi verið stefnt að því með ófrávíkjanlegum reglum FAL að koma í veg fyrir skilmála- ákvæði sem væru of ströng í garð vátryggðs, hegðunar hans o.s.frv.67 Þrátt fyrir ítarlega umfjöllun Hellner er niðurstaða hans í raun sú að þegar allt komi til alls sé ekki unnt að gefa neina algilda reglu um hvemig draga skuli mörk á milli hlutlægra ábyrgðartak- markana annars vegar og þeirra skilmálaákvæða sem heyra undir ófrávíkjanlegar regl- ur FAL hins vegar. Þó megi hafa hliðsjón af ýmsum sérregium í FAL, sem nái til ým- issa takmarkatilvika sem ella féllu e.t.v. utan giidissviðs laganna, t.d. 62., 63., 67., 68. 63 Hellner, (1955), bls. 6 og „Hur begránsar lagstiftningen de svenska försakringsbolagens hand- lingsfrihet?“ NFT 1956, bls. 259. 64 Hellner, (1955), bls. 8-9. Hellner rekur síðan í grófum dráttum helstu einkenni reglna FAL um aukna áhættu og varúðarreglur. Umfjöllun hans beinist hins vegar einkum að ahrifum beitingar þeirra reglna, en stoðar lítt við lausn þess vandamáls sem hér er til skoðunar og verður því ekki rædd frekar. 65 Hellner, (1955), bls. 26-27. 66 Hellner, (1955), bls. 29. 67 Hellner, (1955), bls. 30-31. 65
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.