Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 134

Tímarit lögfræðinga - 01.03.2004, Síða 134
ábyrgð vegna tjóns, sem rekja mætti til ófullnægjandi viðhalds á vátryggðum lestarvagni, færi gegn ófrávíkjanlegum reglum FAL væri það túlkað eftir orð- anna hljóðan. Taka má undir skoðanir þeirra fræðimanna sem telja að skýra beri „við- haldsákvæði“ með hliðsjón af ófrávíkjanlegum reglum VSL, enda standa veiga- mikil rök til þess að þau verði talin til varúðarreglna í skilningi laganna. Akvæðin leggja vátryggðum (og öðrum) hegðunarskyldu á herðar og við mat á því hvort vátryggðum mun hefur verið haldið forsvaranlega við verður huglæg afstaða þeirra jafnan í brennidepli. I slíku tilviki er eðlilegt að vátryggður njóti vemdar 51. gr. VSL. Félagið verður því ekki laust úr ábyrgð ef vátryggður eða annar, sem skylt var að gæta sömu varúðar, hefur ekki sýnt af sér sök eða ef skilyrði 51. gr. VSL eru að öðru leyti ekki uppfyllt. Kemur sú skoðun fram í NRT 1979:554 þrátt fyrir að þar hafi aðeins verið vísað til „meginreglu FAL“ en ekki sérstaklega til 51. gr. laganna. Lyngsp nefnir að sakarmatið sé að þessu leyti vægt í garð vátryggðs og nefnir því til stuðnings eftirfarandi úrskurð dönsku áfrýjunamefndarinnar í vátryggingamálum. AK 24:636 Vátryggingafélag neitaði greiðslu bóta vegna tjóns á vátryggðri byggingu af völdum skordýra (murbier) með vísan til skilmálaákvæðis þess efnis að félagið væri laust úr ábyrgð vegna skemmda sem rekja mætti til skorts á viðhaldi á eigninni. Vátrygging- artaki var kona sem nýverið hafði látist á gamals aldri eftir margra ára sjúkralegu og hafði dóttir hennar þá uppgötvað skemmdirnar. I úrskurði nefndarinnar virðist byggt á því að hlutlægt séð hafi verið um lélegt viðhald að ræða, því að þar segir að ekki hafi verið sýnt fram á að vátryggingartaki hafi huglægt séð vanrækt viðhald á bygg- ingunni. Var félagið því dæmt til greiðslu bóta.289 Lyngsp nefnir í þessu sambandi að vægt haft verið farið í sakimar varðandi samsömun hegðunar þriðja manns og vátryggðs við beitingu „viðhaldsákvæða“. U 1967:755 (0LD) Húftryggð bifreið skemmdist. í skilmálum tryggingarinnar sagði að undanþegin væru ábyrgð félagsins tjón, sem rekja mætti til þess að bifreiðin hefði verið haldin göllum sem væru þess eðlis að notkun hennar hefði verið óforsvaranleg, hefði vá- tryggingartaki vitað eða mátt vita um það. í dóminum var skilmálaákvæðið talið fela 289 Reifun byggð á Lyngs0, (1994), bls. 300. Svipuð niðurstaða varð í dómi sem kveðinn var upp í Kobenhavns byret þann 8. ágúst 1988. Málið snerist um nýbakaðan kaupanda að húsi sem upp- götvaði að það var illa farið af sveppagróðri. Félagið neitaði greiðslu bóta með vísan til ákvæðis í skilmálum tryggingar hússins sem gerði að skilyrði fyrir greiðslu bóta að byggingunni hefði verið haldið forsvaranlega við. Félagið var talið bótaskylt þar sem nýi kaupandinn hafði ekki vanrækt viðhaldið og var ekki talið rétt að hann bæri áhættuna af slælegu viðhaldi eldri eigenda. Dómurinn er reifaður hjá Lyngsp, (1994), bls. 306. Telja verður niðurstöðuna eðlilega og rétt að vátryggður njóti vemdar VSL að þessu leyti, enda hafi vátryggingartaki verið í góðri trú við töku tryggingar- innar í samræmi við reglur 4.-10. gr. VSL. 128
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Tímarit lögfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.